Vinstri grćn munu ekki fá 28,8% í kosningunum

Katrín Jak­obs­dótt­ir seg­ist ţakk­lát fyr­ir stuđning­inn sem flokk­ur hennar fćr, 28,8%, sam­kvćmt nýbirtri könn­un fyr­ir Mbl., en svar­hlutfall var 48% og ţví m.a. ómark­tćkt fyrir Ţjóđfylk­inguna. Sízt styđur ţjóđin verk Katrínar og Stein­gríms í Icesave- og ESB-málunum, ađ ógleymdum svikum ţeirra viđ s.k. "skjald­borg heimilanna". 9.000 fjöl­skyldur misstu íbúđir sínar í valdatíđ ţeirra án ţess ađ ţau hömluđu neitt gegn ţví, en hitt gátu ţau: ţjónađ undir breiđa rassana á brezkum og hollenzkum stjórn­völdum og Evrópu­sambandiđ međ fádćma-óţjóđ­holl­um ákvörđ­unum sínum. Katrín Jakobsdóttir tók fullan ţátt í ţessu öllu, rétt eins og Björn Valur, Svavar Gests­son og höfuđ­skúrkurinn Steingrímur J.


mbl.is Sýnir ađ kjósendur vilja stefnubreytingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ef ţessi skođunarkönnun er rétt og VG fćr ţetta fylgi upp úr kössunum á kosningarnótt, ţá ćttla ég ađ stela orđum skólabróđur míns sem hann lét falla "Guđ hjálpi Íslandi."

Kveđja frá Houston 

Jóhann Kristinsson, 30.9.2017 kl. 19:22

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Láttu mig ţekkja Guđhrćddan Geir,

gćfu er bađ hann sinni ţjóđ,

betur hann gjörđi en ţursar ţeir,

er ţrumuđu ţá sín ókvćđisljóđ.

Jón Valur Jensson, 30.9.2017 kl. 20:53

3 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Ef gluggaskrautiđ nćr ţessari kosningu,

ţá er eitthvađ mikiđ ađ hjá ţjóđinni.

Gull fiskamynniđ, ţrćlslundin og hundseđliđ

virđist ráđa ţá för.

Manneskja sem svikiđ hefur allt sem hćgt er ađ svíkja

fyrir almenning, í bođi VG, algjörlega andlaus,

kraftlaus og ekki skilađ neinu góđu til almennings

alla hennar tíđ á ţingi.

Ég bara trúi ţví ekki ađ almenningur sé búin ađ gleyma

ţeim árum sem VG hafđi möguleika á ađ gera eitthvađ

ţarft fyrir almenning og gerđi ekki neitt.

Ekki ađ bera í bćtifláka fyrir hina, en kommm on.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 30.9.2017 kl. 22:44

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég ţakka innlegg fantafín

og finn ţiđ kveđiđ rétt ađ máli.

Gamli bolsinn međ beibýin sín

bylta vill öllu međ fornu táli,

Katrínu tćki í bóndabeygju

búrinn ađ norđan í grćnni treyju.

Jón Valur Jensson, 30.9.2017 kl. 23:11

5 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Ćtli ţćr ţúsundir manna og kvenna, sem misstu allt sitt, eftir ađ Ţistilfjarđarkúvendingurinn afhenti eignasöfn föllnu bankanna, á hrakvirđi til hrćgammanna, séu međtalin í ţessu fylgi? 

 Spyr sá sem ekki veit.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 30.9.2017 kl. 23:35

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Innvirđulega ţakka ég ţér

ţitt orđ, Halldór Egill.

Steingríms ţađ mörgu afglapa er

ágćtur sannleiksspegill.

Jón Valur Jensson, 30.9.2017 kl. 23:54

7 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ţó situr hann enn

og rífur sinn kjaft

duglaus og ráđalaus sperđill.

Halldór Egill Guđnason, 1.10.2017 kl. 00:16

8 Smámynd: Merry

Er ekki ţessa kosningaspá

skrifuđ af Vinstri Grćnna ,

ţađ á ekki ađ taka ţetta inn,

allir hinn ađ hlćja

Merry, 1.10.2017 kl. 13:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband