Ţjóđverjar fjármögnuđu bolsévíkabyltinguna 1917

Í einu atriđi Trot­skí ţátt­anna sem ger­ist í Par­ís spyr ţýsk­ur leyniţjón­ustumađur rúss­neska marx­ist­ann Al­ex­and­er Par­vus hversu mikiđ hann telji ađ ţađ kosti ađ eyđilegg­ingu Rúss­land međ bylt­ingu. „Millj­arđ marka,“ svar­ar Par­vus og bros­ir.

Ţetta er úr athyglisverđri fréttargrein hér á Mbl.is um sjónvarpsţáttaröđ um ćvi Leons Trotský.

Ţađ er löngu kunn stađreynd, ađ ţýzk stjórnvöld kostuđu ferđ Leníns frá Austurríki í innsigluđum járnbrautarvagni um Ţýzkaland og til Finnlands (ţá enn undir stjórn keisarans), ţađan sem hann komst inn í Rússland. Jafnframt fengu bolsévikar gríđarlegan fjárstyrk frá Ţjóđverjum til ađ undirbúa byltingu, og međ ţví voru m.a. blöđ ţeirra, dreifibréf og áróđurspóstar fjármagnađir, sem og starfskostnađur ţeirra í St Pétursborg og víđar.

Lenín, Stalín og Trotzký voru allir atvinnubyltingarmenn, unns ekki handtak viđ annađ áratugi fyrir byltinguna, en fjármögnuđu sig framan af 20. öldinni međ bankaránum og árásum á póstlestir međ peningaflutninga. Var ţá ekki skirrzt viđ ađ fremja manndráp á manndráp ofan til ađ tryggja ţađ ađ ránin tćkjust og árásarmennirnir kćmust undan međ sinn illa feng. Í ráninu mikla í Tiflisi fórust tugir manna (drepnir af útsendurum Stalíns), sjá Hugh Montefiore: Ungi Stalín.

VG hefur ekki tekiđ upp ţessar ađferđir bolsévika, en hrifningu sinni hefur Steingrímur J. ţó lýst af Lenín, harđlínumanninum sem hikstalaust lét tilganginn helga međaliđ og var ábyrgur m.a. fyrir miskunnarlausri útrýmingu allra sem hann náđi í af keisaraćttinni, ţegar hann hafđi náđ völdunum í sínar hendur, og ţar var m.a. nánast heilög kona, Olga, sem veriđ hafđi í klaustri í meira en áratug og gefiđ hafđi allar eignir sínar, sótt ţangađ til ađ myrđa hana međ hryllilegum hćtti. Bolsévikar voru viđbjóđir, alţjóđlegir stórglćpamenn. Merkilegt hve ţeir eignuđust marga ađdáendur og afsakendur hér í vesturhluta álfunnar!

Peningasugu-starfsemi bolsévika, frá stórveldi sem fjandsamlegt var ţeirra eigin landi, var vitaskuld landráđ af alvarlegasta toga. Viđ skulum ekki sjálfkrafa og hugsunarlítiđ útiloka, ađ helztu Evrópusambands-innlimunarstefnu-flokkarnir á Íslandi séu saklausir af sambćrilegum glćp. Áferđarfallegt útlit bćđi ţeirra, Brusselbossa og Berlínar-valdhafa er engin sönnun fyrir sakleysi ţeirra í veraldarefnum.

En ţađ verđur fróđlegt ađ sjá ţessa Trotzký-ţćtti ţeirra Rússanna.


mbl.is Miskunnarlaus og útsmoginn kynlífsfíkill
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Heitir sagnfrćđingurinn ekki Simon Sebag Montefiore? Ég held ađ Hugh Montefiore hafi veriđ biskup. Prófarkalesendur allra landa sameinist! tongue-out

Wilhelm Emilsson, 25.10.2017 kl. 04:01

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţakka ţér, Vilhelm, alveg rétt hjá ţér, Ég sló ţeim óvart saman! Simon Sebag Montefiore er sagnfrćđingurinn. 

Jón Valur Jensson, 25.10.2017 kl. 10:04

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Wilhelm!

Jón Valur Jensson, 25.10.2017 kl. 10:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband