Lokahnykkurinn! - og lífsverndarmál

Ég held ađ bćđi Inga Sćland og Lilja Alfređsdóttir nái í gegn, ţvílíkar konur má ekki vanta á Alţingi. Eins Karl Gauti í Suđurkjördćmi, mjög hćfur, vantađi ađeins 27 atkv. í könnun Fréttabl. í fyrradag. Ólafur Ísleifs og Magnús Ţór Hafsteinsson ţurfa líka ađ ná inn, en ţetta er barátta.

Jafnan hef ég stutt lífsverndarmenn eđa flokka, hafi veriđ fćri á ţví, mćlti eindregiđ međ Ţorvaldi heitnum Garđari, kaus svo Borgaraflokkinn, sem fyrstur flokka tók upp lífsverndarsinnađ stefnuskrármarkmiđ, og síđar Íslensku ţjóđfylkinguna, sem samţykkti slíka stefnu 2. apríl sl.

Nú hefur dr. Ólafur Ísleifsson í Flokki fólksins sagt mér, ađ hann telji lífsverndina stćrra mál en allt annađ, ţetta sé hans persónulega afstađa til lífsverndar, og viti hann ekki um efstu menn annarra flokka sem séu sama sinnis. 

Ţetta er gerólíkt hryggilegri stefnu talsmanna Sjöflokksins á Alţingi. Ekkert veit ég hins vegar um stefnu Miđflokksins í ţessu máli, hefur hann nokkuđ sagt um lífsrétt ófćddra eđa talađ gegn kvöl ţeirra og eyđingu?

Sem trúađur kristinn mađur hef ég áhyggjur af ţví, ađ ţjóđin sinni ekki ţessu máli, hún geti ţá hugsanlega kallađ yfir sig ađ verđa ekki bjargađ frá ţví ađ eyđileggja sjálfa sig međ ţví ađ gefa öđrum arfleifđ landsins, međan hún sjálf deyr smám saman út međ 1,75  börnum eđa fćrri á hvert par í landinu. Ţađ tekur ţá um fjórar kynslóđir ađ helmingast! Á međan verđur skipt um ţjóđ í landinu! frown


mbl.is 53% höfđu kosiđ í Reykjavík klukkan sex
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband