Lilja Alfređsdóttir: Framsóknar­flokkurinn er EKKI ađ fara ađ taka ţátt í ríkisstjórn sem hefur ESB-ađild á sinni dagskrá!

Ţetta kom fram í viđtali viđ Lilju í morgun­útvarpi Rúv. Heyra mátti ađ ţátta­gerđar­mönnum ţar er brugđiđ. Í vandrćđum tveggja ţar kom svo máli ţeirra, ađ međ ţessari afstöđu hefđi Framsóknar­flokkurinn einmitt tekiđ ESB-máliđ á dagskrá! En ţađ er ljóst af orđum Lilju, hins skýra og skarpa varaformanns flokksins, ađ ţau bjóđa ţví alls ekki heim ađ taka ţátt í ađ mynda ríkisstjórn sem hafi einhverja opnun á ESB-ađild fyrr eđa síđar á málaskrá sinni (eins og síđasta stjórn hafđi: á 4. ári sínu, sem svo aldrei kom!).

Hnuggnir fá stórveldissinnađir Rúvarar áfram ađ vera, og má nú búast viđ nýjum áróđursrokum úr ţeirri áttinni um ađ Framsóknarflokkurinn sýni međ ţessu "óumburđarlyndi gagnvart frjálslyndi" og öđru í ţeim dúr. Má ţá jafnframt búast viđ ađ FRÚV (Fréttastofa Rúv) kalli á ný til vitnis Baldur og Konna, nei, afsakiđ, Baldur Ţórhallsson og Eirík Bergmann Einarsson, uppáhalds-álitsgjafa sína, ţótt báđir séu ţeir virkir styrkţegar Brussel-valdsins og megi kallast eins konar opinberir búktalarar ţess!

Enn frekara dćmi um vanlíđan FRÚV yfir ţessu máli sést af fréttavali ţar kl. 8.30 og 9.00 í dag: máliđ haft í skugganum, masađ um margt annađ og í mesta lagi minnzt (bara í fyrra yfirlitinu) á ummćli Lilju um annađ og langtum minna málefni! Ekki orđ um viđtaliđ viđ varaformann Framsóknar­flokksins í lengri fréttatímanum kl. níu!

Já, FRÚV heldur áfram sínu (skakka og skekkta) striki!

PS. Enn, kl. 11.10, er ekkert minnzt á ţessa yfirlýsingu fyrrverandi utanríkis­ráđherra, Lilju Alfređsdóttur. á vefsíđu Rúv! Hins vegar er komiđ ţar viđtal viđ Theodóru S. Ţorsteinsdóttir, fráfarandi alţingismann Bjartrar framtíđar, af ţví ađ hún talar um ađ sjálfstćđismenn séu svo reiđir út í ţann flokk! Ţetta sýnir glögglega ţöggunartilburđi Fréttastofu Rúv.

PPS. Í frétt á Rúv.is (sem lítt ber á, komin langt niđur á vefsíđunni) um viđtaliđ viđ Lilju sleppir Ţórdís Arnljótsdóttir ţví alveg ađ láta ummćli Lilju um ESB-máliđ koma fram! Ţórdís er ein af fleiri vinstri Gróunum í Efstaleiti!

EFTIRMÁLI. Loksins í hádegisútvarpi leyfir FRÚV hlustendum ađ heyra ađ Lilja talađi gegn ţví ađ fariđ yrđi í ESB-ferli í nýrri ríkisstjórn. Framsóknar­flokkurinn muni ekki samţykkja ađ fariđ verđi í ţjóđar­atkvćđa­greiđslu um máliđ, og hún kvađ ţetta mál myndu, ef reynt yrđi, taka allt of mikinn tíma frá nauđsynja-verkefnum nýrrar ríkisstjórnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband