Davíđs bréf Oddssonar vekja athygli og kurr međal vinstra lýđs

Ljóst er, ađ hann er höfundur Reykjavíkurbréfs Mbl. í gćr, ţar talar fv. seđla­banka­stjóri á at­hygl­is­verđ­an hátt um svigur­mćli Jóhönnu heill­inn­ar (fremur en heit­inn­ar í pólitík) um hann í bók sinni nýrri. 

Ţá er "Kjarn­inn" ađ gera mál út af sím­tali Davíđs og Geirs Haarde, sem birt­ist í ţessum sama Mogga, en lengi hefur veriđ leitađ eftir ţví ađ fá ţađ birt. Loks ţegar ţađ er birt í heild og ekkert undan dregiđ, jafnvel ekki hressilega frakkt orđalag Davíđs á einum stađ, ţá geta vinstri menn ekki á sér heilum tekiđ, og "Kjarninn", sem hyggur ţetta kjarna málsins, ţ.e. hvernig ţetta er birt (og nýtur náttúr­lega kjána­legs stuđnings Magnúsar Guđ­munds­sonar í leiđara í Fréttablađinu í dag), lćt­ur sér sjást yfir ţann alvöru­kjarna máls, ađ ţarna fóru engar ólög­mćtar vélar fram í nefndu viđtali og heldur ekki neitt til ađ fordćma siđferđislega.

Og hvađ snertir meginkvörtunarefni Kjarnans (og Magnúsar), ţá er alveg út í hött ađ gefa sér, ađ Davíđ hafi "stoliđ" upptökunni af símtalinu frćga á haustdögum 2008. En vitaskuld hefur hann tekiđ afrit af ţví, ţótt frumritiđ sé enn í Seđla­bank­anum, engin ástćđa til ađ gera ráđ fyrir neinu öđru. Og svo lengi hefur veriđ skor­ađ á Geir og Davíđ ađ birta ţetta, ađ menn ćttu ađ vera fegnir og kátir í stađ ţess ađ hefja upp grátsöng og vćla yfir meintu tapi Kjarnans!!!

En Jóhanna er bara ađ halda áfram sinni pólitík og varnarbaráttu í bókinni fyrir sínar gömlu tilbúnings-ástćđur fyrir stefnu sinni fráleitri á hrunsárunum. Davíđ svarar henni ágćtlega og trúverđuglega í Reykjavíkurbréfínu, sem menn ćttu endilega ađ lesa. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband