Jerúsalem er höfuđborg Ísraels

Macron Frakklandsforseti (vinsćll í kosning­un­um, en óvinsćll nú) reynir ađ höfđa til múslima í land­inu međ and­stöđu viđ áform Trumps um ađ viđur­kenna ofan­greinda stađreynd. Fyrir liggur 22 ára samţykkt Banda­ríkjaţings um ađ ađ sendi­ráđ landsins í Ísrael verđi flutt frá Tel Aviv á Miđjarđar­hafs­ströndinni upp til Jerúsalem. Allan ţennan tíma hafa forsetar Banda­ríkjanna ţvćlzt fyrir ţessari stefnu ţingsins. Jákvćtt er ađ nýr forseti viđurkenni stađreyndir. Jerúsalem hefur aldrei veriđ höfuđborg annarrar ţjóđar en Ísraelsmanna, Júda og Gyđinga. Ađ ţetta sé ein helzta helgiborg Múhameđs­manna byggir á sögn um ađ Múhameđ hafi fariđ ţađan til himna og rekst á kunnar stađreyndir um ćvi hans.

Gegn áformi Trumps beita sér ýmsir vinstri menn og meintir múslimavinir, ekki ađeins í Frakklandi, heldur m.a. í herbúđum Gróu í Efstaleiti, í fréttar­ţćtti hlutdrćgs Rúvara ţar í gćr (sem aftur hamrar á ţessu, sem og hótunum islamistans Erdogans Tyrkja­forseta, nú í hádeginu). Raunalegt er ađ sjá okkar ágćta Ómar Ragnarsson sverja sig í ţann hóp og beygja sig fyrir krőfum herskárra múslima.


mbl.is Trump varađur viđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Merry

 ţađ hefur alltaf veriđ talađ um sem gyđinga höfuđborg ,so vitt jag veit.

Merry, 5.12.2017 kl. 12:39

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ţađ sem er ađ gerast er ađ Trompiđ vill standa viđ kosningaloforđ ađ flytja sendiráđ USA frá Tel Aviv til Jerúsalem.

ţađ er endurskođađ á sex mánađa fresti hvort ţessi flutningur á sendiráđinu verđur ađ veruleika eđa ekki og ţađ er forsetinn sem er međ ákvörđunarvaldiđ.

Ţađ ku vera tengdasonur Trompsins sem er gyđingur sem ráđleggur Trompinu ađ flytja ekki sendiráđiđ til Jerúsalem, af ţví ađ ţađ eyđileggi fyrir samningaviđrćđum sem eru í gangi milli gyđinga og múslima betuina.

Ef Trompiđ gerir ekkert í flutningi sendiráđsins fljótlega, ţá gćti ég séđ ađ ţađ verđi eitt af ţví síđasta sem Trompiđ gerir ţegar forsetatíđ hans rennur út hvort sem ţađ veđur áriđ 2020 eđa 2024.

Ég tel mjög líklegt ađ sendiráđsloforđiđ verđi efnt, hvort ţađ verđur fyrr eđa síđar á forsetatimabili Trompsins, enda hefur Trompiđ ákvörđunina fullkomlega í sinu valdi.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 5.12.2017 kl. 15:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband