Trump var ađ tilkynna, ađ sendiráđ Bandaríkjanna í Ísrael verđur flutt til Jerúsalem

Međ ţví sé ađeins veriđ ađ viđurkenna stađreyndir, í Jerúsalem séu allar helztu stjórnarstofnanir Ísraels og ţar tekiđ á móti fulltrúum erlendra ríkja.

En ţetta eru ekki ađeins stađreyndir og ákvörđun Trumps ekki ađeins sjálfsögđ, heldur ber hún hugrekki hans vitni. 

Ađ herskáir óvinir Ísraels eigni Bandaríkjunum og forseta ţeirra sök í málum vegna ţessa, ţ.e. ađ ţeir beri ţá ábyrgđ á endurvakningu hryđjuverka og ófriđar í Miđ-Austurlöndum, er dćmigert fyrir andhćlishátt viđkomandi álitsgjafa, sem óvenju­oft eru fúsir til ađ vísa allri ábyrgđ frá gerendum illrćđisverka. Hver sá, sem fremur hryđjuverk gegn Gyđingum, ber sjálfur fulla ábyrgđ á ţví, rétt eins og í Nazista-Ţýzkalandi.

Donald Trump tók sérstaklega fram, ađ ţessi ákvörđun dregur ekkert úr vilja Bandaríkjamanna til ađ stuđla ađ varanlegum friđi milli Ísraels og araba.

Fréttina hér í upphafi byggi ég á Rúv-aukafrétt um máliđ stuttu fyrir kl. 18.30. Vćntanlega fáum viđ ađ hlusta á brot úr rćđu Trumps kl. 18 ađ ísl. tíma í sjónvarpsfréttum nú á eftir.

PS. Merkilegt hvernig Rúvarar ţykjast geta talađ í nafni "alţjóđasamfélagsins", eins og hún Ómarsdóttir gerir strax í upphafi Kastljósţáttar kvöldsins um máliđ. Svo er Silja Bára kölluđ til, eins og hún sé einhver sérfrćđingur í málum Ísraels og araba! Af hverju kalla ţau ekki eftir raunverulegum sérfrćđingi í sögu Ísraels, Snorra G. Bergssyni sagnfrćđingi?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Merry

Gott hjá Donald Trump og USA. 

Merry, 6.12.2017 kl. 19:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband