Harka gegn hćgri öfga- og ofbeldis­hreyfingum er brýn og borgar sig

"Skýrsla banda­rískra yf­ir­valda sýn­ir ađ of­beld­is­full­ir öfga­sinn­ar hafa framiđ 85 árás­ir frá ţví 12. 9. 2001 til loka árs 2016. Árás­ir sem hafa kostađ 225 manns­líf. Af fórn­ar­lömb­un­um voru 106 ein­stak­ling­ar drepn­ir af öfga­sinnuđum hćgri­mönn­um í 62 árás­um en 119 hafa veriđ drepn­ir af öfga­full­um islam­ist­um í 23 árás­um." (Mbl.is)

Öllum međ fullu viti er ljóst, ađ islamisminn er ógn viđ vestrćnt samfélag, en ţađ sama á viđ um ný­nazisma og bandarískar hćgriöfgahreyfingar sem sjá jafnvel fyrirmynd í fjöldamorđingjanum Timothy McVeigh sem réttilega var dćmdur til dauđa og tekinn af lífi fyrir sinn hryllilega glćp ađ myrđa 168 manns.

Ţeir, sem teknir eru í bólinu međ sprengiefni, skot­fćri og öfgaídeólógíu í farteskinu, verđskulda 5-15 ára dóm, eins og einn var ađ fá nú. Sé um útlenda menn ađ rćđa, ber ađ senda ţá til síns heima.


mbl.is Nýnasisti fékk fimm ára dóm
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband