Heillaóskir til Davíđs Oddssonar sjötugs

Já, hann á stórafmćli í dag, höfđinginn, og fjöldi vina, samherja og velunnara streymdi ađ Hádegismóum ţar sem bođiđ var til veglegs samsćtis. Margt mynda er ţađan í Mbl.is-frétt. 

Davíđ er hvergi nćrri hćttur störfum, en einmitt sem ritstjóri Morgunblađsins hefur hann sýnt ţađ og sannađ, ađ ţađ slćr enginn honum viđ í ritfćrni í íslenzkum blađaheimi. Sumir geta ađ vísu á stundum stađiđ honum jafnfćtis, en enginn allan tímann!

Og hér er ekki ađeins um rökrćđugetu ađ rćđa um íslenzk stjórnmál, heldur einnig lćrdómsríkar frásagnir og hugleiđingar út frá erlendum atburđum, straumum og stefnum og ekki sízt af meginlínum og gildisţáttum stjórnmála. Sjást ţau skrif hans einkum í Reykjavíkurbréfi (í Sunnudagsmogganum).

Mér líkađi ákaflega vel ađ starfa á Morgunblađinu sem prófarkalesari, innan um gott og klárt samstarfsfólk, og var sem ađrir ánćgđur međ Davíđ sem yfirmann. Hefđi veriđ gaman ađ vera viđstaddur afmćlishófiđ í dag, en sitja varđ ég heima međ mína hvimleiđu flenzu!

Heill Davíđ Oddssyni sjötugum.


mbl.is Davíđ Oddsson 70 ára – MYNDIR
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband