Hver er sá? Af keisarafjölskyldu og bolsévískum glćpalýđ

 

Hver er sá manna, er heiđri međ 

hćstum ţjónađi landi sínu?

Og hvert er ţađ fljóđ, er fár hefir séđ,

ţví feiknlegum örlögum lúta réđ?

Hittast ţau hugskoti´ í ţínu?

 

Portrait de Nicolas II.

 

Hér, í haldi í Tobolsk veturinn 1917, er Niklulás (49 ára) međ dćtrum sínum Olgu, 22 ára, Anastasiu, 16 ára, og Tatiönu, tvítugri. Alla fjölskylduna myrtu bolsévíkar međ köldu blóđi 1918.

 

Hér er Anastasia međ bróđur sínum, krónprinzinum Alexei.

Einnig hann var myrtur saklaus af hinum bolsévíska glćpalýđ, sem margir Íslendingar fylktu sér síđar um sem mannkynsfrelsara!

 

Ţetta eru systurnar Tatiana og Anastasia í Tsarskoe Selo voriđ 1917

En hér er stórhertogynjan Anastasia í haldi í Tobolsk voriđ 1918, átti ţá fáa mánuđi í ţađ ađ verđa stillt upp til aftöku međ fjölskyldu sinni af bolsévikkaţýjum sem fóru ađ skipunum kaldrifjađs fjöldamorđingja, Leníns.

 

   Anastasia 1904 og 1906

Hér er Anastasia međ móđur sinni, keisaraynjunni Alexöndru, um 1908.


Sórhertogynjan Anastasia Nikolaevna um borđ í Rus, skipinu sem ferjađi hana yfir til Jekaterinborgar í maí 1918. Ţetta er síđasta ţekkta myndin af Anastasiu.

Sainthood  [úr Wikipediu]

In 2000, Anastasia and her family were canonized as passion bearers by the Russian Orthodox Church. The family had previously been canonized in 1981 by the Russian Orthodox Church Abroad as holy martyrs. The bodies of Tsar Nicholas II, Tsarina Alexandra, and three of their daughters were finally interred in the St. Catherine Chapel at Saints Peter and Paul Cathedral, St Petersburg on 17 July 1998, eighty years after they were murdered.[72]

Saint Anastasia Romanova   Saint, Grand Duchess and Passion bearerHonored inCanonizedMajor shrineFeast
 Russian Orthodox Church
 1981 and 2000 by Russian Orthodox Church Abroad and the Russian Orthodox Church
 Church on Blood, Yekaterinburg, Russia
 17 July

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband