Eyţór Arnalds međ pálmann í höndunum

Allt, sem Eyţór Arnalds sendir frá sér til undir­búnings próf­kjör­inu um borg­ar­stjóra­efni flokks hans, sýnist mér 100% pott­ţétt og vandađ. Svo var um grein hans í Frétta­blađinu í dag. Hann segir m.a.:

Ég vil bćta almennings­samgöngur međ ţeim leiđum sem eru raunhćfar og markvissar og bćta leiđakerfiđ. Svo er hćgt ađ styđja viđ ungt fólk í strćtó óháđ efnahag. Ţađ gerđi ég međ félögum mínum í Árborg ţegar viđ sam­ţykkt­um ađ leyfa grunn­skóla­börnum ađ ferđast ókeypis međ strćtó innan sveitar­félagsins. Ţeir sem ekki hafa fengiđ bílpróf hafa jú engan annan kost. Ţetta minnkar skutl og nýtir vagnana betur. Ennfremur er ţađ jafnréttismál ađ ungt fólk komist kostnađarlítiđ í íţrótta- og tómstundastarf frá heimili sínu. Kannski vćri hćgt ađ lćra af ţessari reynslu og ná raunhćfum árangri án ţess ađ veđja á risalausnir fyrir tugi milljarđa sem verulegar efasemdir eru um ađ gangi upp.

Enn eru ađeins um 4% ferđa almennings í Reykjavík međ strćtó. Ţađ er vel ţess virđi ađ hćkka töluna međ ţví ađ senda borgarbúum (en ekki erlendum ríkis­borgurum og ferđamönnum) gjafakort í vagnana á hálfs eđa eins árs fresti. Akureyringar fá frítt í strćtó. Ţetta sparar strax ţar í götuviđhaldi. Eins er sú lausn frábćr sem Eyţór og félagar hafa reynt í Árborg: ađ krakkar og unglingar fái frítt í strćtó. En vinstri menn í Reykjavík međ sinn eymdarbúskap eru blindir á ţessar jákvćđu lausnir.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband