Lygi í farangrinum : af Ísraelsmálum

Hallur Hallson fréttamađur á stór­glćsilega grein í fríblađi Moggans í dag, s.53, pakkađa af fróđleik. Ţar tekur hann Svein Rúnar Hauksson lćkni í bakaríiđ međ eftirminnilegum hćtti -- allir verđa ađ lesa ţetta!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Mogginn mćtti birta ţetta á mbl.is, en rćđst í stađinn á umskurn međ Silju Dögg Gunnarsdóttur. Jćja, Jón Valur, hver er svo skođun ţín á umskurn Ísraelsmanna? Hvar er stuđningurinn?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.2.2018 kl. 08:34

2 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Er ţetta ekki óćskilegt fyrir drengina, eđa hvađ segir ţú um ţađ Vilhjálmur?

Sveinn R. Pálsson, 1.2.2018 kl. 08:58

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég stend međ rétti Ísraelsmanna, af Guđi gefnum, til ađ umskera syni sína.

Jón Valur Jensson, 1.2.2018 kl. 10:30

4 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ég hef heyrt ađ ţetta sé slćmt fyrir drengi, og svokallađur "guđ" hefur ekkert međ ţađ ađ gera.

Sveinn R. Pálsson, 1.2.2018 kl. 11:12

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţetta síđastnefnda fullyrđir ţú bara út í loftiđ út frá vanţekkingu ţinni, kćri Sveinn.

Jón Valur Jensson, 1.2.2018 kl. 20:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband