Slettirekuháttur Dags B. Eggertssonar

birtist í afskiptum hans af húsi Íslandsbanka á Kirkju­sandi. Aldrei hefur ţađ haldiđ aftur af Degi ađ eiga hlut ađ óarđ­bćrum fram­kvćmdum og ađ kasta fé borgar­sjóđs út um gluggann í óţörf gćlu­verkefni. En hér vill hann allt í einu láta teikna hugmyndir ađ endurgerđ ţessa mikla húss í uppruna­legri mynd, eins feikna­dýr og hún yrđi. Ţótt fađir minn heitinn hafi veriđ einn ţeirra, sem unnu ađ bygg­ingu hússins, get ég ekki séđ minnstu ástćđu fyrir ţví ađ breyta húsinu nú á ný, ađ undan­skildu nauđsyn­legu viđhaldi.

Ţađ eru mörk fyrir ţví, hvađ ţessi Dagur B. getur veriđ ađ ţenja sig yfir bygg­ingum hér á borgar­landinu. Ekki hefur hann sjálfur stađiđ sig í byggingu á lofuđum ţúsundum íbúđa fyrir síđustu kosningar. Mađur, líttu ţér nćr!

Örn­ólf­ur Hall arki­tekt segir m.a. um ţetta mál: „Borg­in og borg­ar­stjóri hafa eng­an rétt til ađ ráđskast svona međ húsiđ án sam­ráđs viđ bank­ann,“ og vand­ar borg­ar­stjóra ekki kveđjurn­ar. (Nánar í međfylgjandi fréttar­tengli hér neđar og í Morgun­blađinu sjálfu.)


mbl.is „Lyktar af einhverri pólitík“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Hann er ekki bara "ţessi Dagur B.", hann er sjálfur borgarstjórinn,óţarfi ađ vera eitthvađ ađ smćtta hann. Og gleymum ekki ađ hann hafđi dögun í sér til ađ hafna hinum gígantígsku launahćkkunum sem ţingmenn fengu.

Sveinn R. Pálsson, 15.2.2018 kl. 17:07

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Döngun hafđi´hann Dagur ţá,

drjúgur Svenni minnir á,

en hvađ fćr karl í hlut sinn, ţótt

heldur minna´ en öll sú drótt

fćr ađ launum --- fyrir hvađ?

fimbulfamb og kattarbađ!

Jón Valur Jensson, 15.2.2018 kl. 20:46

3 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Vel er ort, eins og búast mátti viđ. 

Sveinn R. Pálsson, 15.2.2018 kl. 22:02

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

laughing

Jón Valur Jensson, 15.2.2018 kl. 23:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband