Róttćknivćđing meiri háttar verkalýđsfélaga

blasir viđ af úrslit­unum í Efl­ingu. Dóttir Jóns Múla Árnasonar, sem jafnan hélt vinsćldum sínum ţrátt fyrir sinn yfirlýsta Stalínisma, fór međ sigur af hólmi. Verkfalls­sinnar munu nú stýra verka­lýđs­hreyf­ingunni međ allt öđrum og herskárri hćtti en gert hefur veriđ undanfarin ár.

Forystan sem var, hundtrygg evrókrötunum í ASÍ, missti fótanna, hefur ekki grasrótina međ sér, hafđi vanrćkt hana og lifađ makráđ á sínum feitu launum, keyrandi um á sínum flottu jeppum á kostnađ alţýđunnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Sćll bróđir, get ég ţá ekki takiđ ţátt í uppreisninni af ţví ég á jeppa, hann er ađ vísu 17 ára gamall Mússó og er ennţá pínulítiđ glansandi svo hann ćtti í raun ekki ađ flćkjast fyrir byltingunni sem er ađ fara af stađ núna og sem ég ćtla ađ taka ţátt í. En mikinn kulda ţarf til núna ađ hjóla í klíkuna ţví hún er sterk, en mótafliđ er nćstum allt fólkiđ í landinu og telur ţađ töluvert.Útkoman er fyrirfram sú ađ fólkiđ tekur yfir stjórn landsins alveg frá grunni og upp til forseta landsins svo ţađ eiga eftir ađ verđa miklar eldglćringar á himni gnýr mikill og skarkali sem mun heyrast dag sem nótt á međan úthreinsuninni stendur. Má svo verđa.

Eyjólfur Jónsson, 7.3.2018 kl. 19:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband