Góđar ábendingar prófessors um ógild rök fyrir róttćku frumvarpi um mannanöfn

Próf. Ármann Jakobsson, bróđir Sverris sagnfrćđiprófessors og Katrínar forsćtisráđherra, var međ sláandi góđ rök gegn enn einu fljótfćrnis-frumvarpinu sem komiđ hefur fram á Alţingi, í um­sögn hans um frum­varp ađ lög­um um manna­nöfn "sem međal ann­ars kveđur á um brott­fall ákvćđa um ađ stúlk­um skuli gef­in kven­manns­nöfn og drengj­um karl­manns­nöfn, ađ nöfn megi ekki brjóta í bága viđ ís­lenskt mál­kerfi og ađ nafn megi ekki vera ţeim sem ber ţađ til ama. Enn­frem­ur ađ manna­nafna­nefnd verđi lögđ niđur og ađ heim­ilt verđi ađ taka upp ćtt­ar­nöfn."

Vitaskuld eiga dćmigerđ upplausnaröfl á Alţingi ađild ađ ţessu máli, áđur (frá fyrri ţingum) Björt framtíđ, nú "Viđreisn" ásamt einum Pírata og einum krata. 

Sá veiga­mikli ann­marki er á frum­varp­inu ađ mati Ármanns ađ snúiđ sé baki viđ laga­hefđ ţess efn­is ađ ís­lensk manna­nöfn skuli vera ís­lensk og fyr­ir ţví ekki fćrđ betri rök en ţau ađ ákvćđi ţar um sé íţyngj­andi. Bend­ir hann á ađ ţađ al­menna sjón­ar­miđ geti átti viđ all­ar regl­ur sam­fé­lags­ins. Ţar á međal um­ferđarregl­ur og staf­setn­ing­ar­regl­ur.

„Kenni­töl­ur og vega­bréf eru til dćm­is íţyngj­andi fyr­ir marga. Ekki kem­ur fram í frum­varp­inu hvers vegna ákvćđi um ís­lensk manna­nöfn sé frem­ur íţyngj­andi en ýms­ar ađrar regl­ur sam­fé­lags­ins.

Ekki verđi séđ ađ sú krafa til for­eldra ađ ţeir velji barni sínu ís­lenskt nafn sé meira íţyngj­andi en ýms­ar ađrar kröf­ur sem sam­fé­lagiđ ger­ir til for­eldra um ađ mennta börn­in, nćra og sinna heilsu­fari ţeirra. Ekki verđi held­ur séđ ađ ís­lensk tunga sé minna virđi en all­ir ţess­ir ţćtt­ir barna­upp­eld­is sem sam­fé­lagiđ áskili sér rétt til ađ skipta sér af. (Mbl.is)

Ennfremur segir Ármann:

„Ţvert á móti er brýnt ađ Alţingi og stjórn­völd styđji og efli ís­lenska tungu međ öll­um til­tćk­um leiđum. Ađ af­nema skyndi­lega ákvćđi um ađ ís­lensk manna­nöfn eigi ađ vera á ís­lensku vćri al­gjör­lega önd­vert ţví mark­miđi. Hiđ sér­staka ís­lenska manna­nafna­kerfi skipt­ir miklu máli fyr­ir tungu­máliđ. Einnig má minna á ađ ís­lenska er tungu­mál talađ af fáum og býr viđ mikla er­lenda áreitni, nú sem aldrei fyrr. Ţađ vćri sorg­legt ef Alţingi sneri baki viđ ís­lenskri manna­nafna­hefđ ţegar ís­lenska á und­ir högg ađ sćkja.“

Ţetta eru orđ í tíma töluđ og full ástćđa til ađ hvetja alţingismenn til ađ fara hér međ gát, hlaupa ekki á sig einu sinni enn* og leggja heldur eyrun viđ hinu upplýsta áliti ţessa virta frćđimanns í íslenzkri tungu.

 

* Nýlega var umrćđa um ađ frumvörp mörg á seinni árum hefđu reynzt illa undirbúin og jafnvel legiđ viđ fjárhagslegu stórslysi vegna eins ţeirra. Frumvarp Bryndísar Haraldsdóttur o.fl. um "dánarađstođ" er eitt ţessara stórvarasömu frumvarpa, frumvarp Silju Daggar um umskurđ drengja annađ dćmi (en gegn ţví hafa m.a. komiđ andmćli sendiherra Ísraels og umfram allt hin tímabćru varnađarorđ hins reynda og vísa landlćknis gegn ţví frumvarpi; og ţá er enn ađ minnast skelfilegasta málsins, tillagna um nýtt frumvarp um fósturdeyđingar allt til loka 5. mánađar međgöngu (22. viku) !!!


mbl.is Fleira íţyngjandi en íslensk nöfn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband