Eltum ekki Theresu May & Co. í ţeirra ćsingi gegn Rússum

Hneykslanlega skammsýnt er ţađ af mönnum í ríkisstjórn okkar ađ rćđa ţađ ađ sniđganga HM í Rússlandi, til ađ sýna samstöđu međ Bretum sem halda uppi ljótri, en ósannađri ásökun á hendur rússneskum stjórnvöldum, ađ ţau beri ábyrgđ á taugaeiturárás á tvo einstaklinga nýveriđ. 

Sendiherra Íslands í Rússlandi hvatti íslensk stjórnvöld til ţess í fréttum RÚV í gćr ađ huga vel ađ ţví hvernig land og ţjóđ verđi kynnt samhliđa heims­meist­aramótinu í knattspyrnu karla, sem fram fer í Rússlandi í sumar. Mikill áhugi sé á landinu vegna ţátttöku íslenska karla­landsliđsins á mótinu.

En Bretar láta mikinn, og mćtti halda ađ ţeirra leyniţjónustur séu hvítţvegnar af öllu sem heitiđ geti pólitísk tilrćđi og morđ.

Theresa May, forsćtisráđherra Bretlands, hefur fullyrt ađ Rússar hafi stađiđ á bak viđ árásina á rússneska gagnnjósnarann Sergei Skripal og dóttur hans í Salisbury fyrir hálfum mánuđi. Í mótmćlaskyni ćtla hvorki ráđherrar né breska konungs­fjölskyldan ađ mćta á HM í sumar. Danska ríkisstjórnin hefur lýst stuđningi viđ Breta og hefur rćtt ađ ráđamenn sniđgangi HM. (Ruv.is)

Konungsfjölskyldan brezka gerir nú bara ţađ sem ríkisstjórnin segir henni. En Theresa May er alvarlega grunuđ um ađ vera ađ búa sér til ţetta árásarmál á Rússa í annarlegum tilgangi. Sjá t.d. umrćđu um ţađ á Moggabloggi Páls Vilhjálmssonar.


mbl.is Íhuga ađ sniđganga HM
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Sveinn Hálfdánarson

Sćll

Hverjir drápu Litvinenko og hvađa vegtyllur biđu ţeirra í framhaldinu?Einhverjir á vegum Theresu May? - Eđa er ţađ gleymt?

Einar Sveinn Hálfdánarson, 18.3.2018 kl. 23:50

2 Smámynd: Bjarne Örn Hansen

Litvenko dó ekki af Polonomium 210, heldur af móteitri sem hann notađi gegn ţví.  Ţađ er ýmsar sögusagnir í málinu, en báđir ţessir ađilar eru í "vafasömum" félagsskap.

Hvađ varđar Novocheck, ţá er meira af ţessu á vesturlöndum heldur en Russlandi. Meira ađ segja Svíar eru međ rannsóknir á ţessu eitri.  Síđan er ţetta eitur, notađ í Alzheimers međöl.

Ţannig ađ hlaupa upp á nef sér, og kenna Rússum um máliđ er svon svipađ eins og ađ kenna Gyđingum um öll misferli í Bankamálum.  Bara hreinn og beinn anti-semitismi.

Bjarne Örn Hansen, 19.3.2018 kl. 07:08

3 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

ţađ eru margir á ferđ í Englandi auk Englendinga og Rússa- einhverjum gćti kannski hugnast stríđ milli ţeirra ???

Erla Magna Alexandersdóttir, 19.3.2018 kl. 21:54

4 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Já, himininn er ekki blár, heldur gulur. Hitt er samsćri breskra heimsvaldasinna. Áfram međ smjöriđ!

Ţorsteinn Siglaugsson, 19.3.2018 kl. 22:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband