Bor­is John­son međ fráleitar móđganir viđ Rússa

Merkilegt hvađ brezka ríkisstjórnin er ćst í ađ efna til vćringa viđ Rússa vegna ósannađra ásakana um ábyrgđ ţeirra á eitrun rússneskra feđgina sem drápust ekki einu sinni! (og brezka löggan útskrifuđ af sjúkrahúsi).

Bor­is John­son, ut­an­rík­is­ráđherra Bret­lands, seg­ir ađ Vla­dimir Pútín, for­seti Rúss­lands, muni nota heims­meist­ara­mótiđ í knatt­spyrnu sem fram fer ţar í landi í sum­ar til ţess ađ bćta orđspor sitt sem leiđtoga lands­ins.

Lík­ir John­son ţá Pútín viđ Ad­olf Hitler í ađdrag­anda Ólymp­íu­leik­anna í Berlín 1936, ţegar Hitler var leiđtogi Ţýska­lands áđur en síđari heims­styrj­öld­in braust út. (Lbr. jvj). 

Ţetta er ţvílík móđgun, ađ ţađ hálfa vćri nóg. Bretar eru sjálfir grunađir um grćsku í málinu, sbr. ţessa Rúv.is-frétt: Rússar reiđir vegna ummćla Johnsons:

"Alexander Yakovenko, sendi­herra Rússlands í Bretlandi, sagđi á blađa­manna­fundi í dag ađ ummćli ráđherrans vćru óásćttanleg. Enginn hefđi rétt á ţví ađ móđga rússnesku ţjóđina međ ţessum hćtti. Rússneska ţjóđin hefđi unniđ sigur á Ţýskalandi nasismans og 25 milljónir Rússa hefđu týnt lífi í síđari heimsstyrjöldinni. ...

Yakovenko ítrekađi fyrri yfirlýsingar Pútíns um ađ Rússar hefđu hvergi komiđ nálćgt og sagđi Breta sjálfa eiga birgđir af novichok-gasinu. Hann sagđi Breta hafa hafnađ allri samvinnu í málinu."

En ekki vantar, ađ minni bógar en Boris láti "ljós sitt skína":

„Sú til­hugs­un ađ Pútín muni af­henda fyr­irliđa sig­ur­veg­ar­anna heims­meist­ara­bik­ar­inn og upp­hefja sjálf­an sig í leiđinni sem leiđtoga ţess­ara spilltu stjórn­valda fyll­ir mig viđbjóđi,“ var međal ann­ars sagt á breska ţing­inu.

Ţá segir um máliđ á Mbl.is:

Afar stirt er á milli Breta og Rússa ţessa stund­ina og hafa bresk­ir ráđamenn međal ann­ars ákveđiđ ađ sniđganga HM. Ţá var 23 rúss­nesk­um sendi­ráđs­mönn­um vísađ frá Bretlandi, en ástćđan er sú ađ Rúss­ar hafa ekki gefiđ trú­verđug svör um ađkomu sína ađ morđtil­rćđinu á Skripal-feđgin­in­um, sem voru fórn­ar­lömb eit­ur­efna­árás­ar í Bretlandi í byrj­un mánađar­ins eins og ít­ar­lega hef­ur veriđ fjallađ um á mbl.is.


mbl.is Líkir Pútín viđ Hitler vegna HM
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband