Skyldi lesblinda allmargra unglinga, einkum bókarlausra stráka, ráđa úrslitum kosninga ţegar ţeir fara línuvillt?

Ţetta er ein af alvarlegum spurningum dagsins!

Blessađir ungling­arnir, sem eru enn undir foreldra­valdi og hafa ekki leyfi til ađ keyra á kjör­stađ, eiga samt ađ fá rétt til ađ velja land­stjórnina!

Og hugrekki al­ţingismanna er ţvílíkt, ađ einungis einn ţeirra ţorđi ađ segja nei!

Eiga ţá gungur ađ stjórna landinu?

Eru ţađ sömu ţingmennirnir og ţora ekki ađ skipta sér af ţví ţegar Útlendinga­stofnun lćtur hrćđa sig frá ţví ađ aldurs­greina "skeggjuđu börnin" međ smá-tannsýni? ţó ađ jafnvel Svíar geri ţađ enn og međ miklum árangri og vísi ţví ţúsundum ţeirra frá!


mbl.is Kosningalög óbreytt um sinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband