Rússahatur og áróđursherferđ vesturveldanna nćr ekki til íslenzku ţjóđarinnar

Í skođanakönnun á vefsíđu Útvarps Sögu 27.-28. marz var spurt: 

Á Ísland ađ taka ţátt í refsiađgerđum gagnvart Rússum? 

Ţar svöruđu 87,35% NEI, en 11,19% JÁ.

Ţeir örfáu Íslendingar, sem vilja ţessar refsi­ađgerđir gegn Rússum, jafnvel bógar á borđ viđ Björn Bjarna­son og Hannes H. Gizurarson, ćttu ađ láta sér ţetta ađ kenningu verđa.

Aumlegt er ađ sjá Björn í dag vitna í ömurlegan leiđara Fréttablađsins um máliđ, ţví ađ einsýnni verđa menn varla en sá Kjartan, sem ţar skrifađi (og vík ég ađ ţví í aths. um ţetta á vefsíđu Vísis).

Ósannađur er áburđur brezkra yfirvalda á hendur Rússastjórn, og ţó er ţetta mál nánast notađ til ađ vera međ vopnaskak (í Póllandi) og kalt stríđ gegn Rússum. Menn eiga ađ bera virđingu fyrir almennum grundvallarreglum, einnig í ţjóđarétti: Innocent until presumed guilty, eins og segir í 11. grein mannrétt­inda­sáttmálans. Ţannig er lögskilningur "ţjóđa sem telja sig kyndilbera mannréttinda," eins og Jón Steinar Ragnarsson hefur minnt á.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Jón Valur vel mćlt og svo auđvita góđ könnun hjá Útvarp Sögu. Ţetta mćtti senda á Rússneska sendiráđiđ. 

Valdimar Samúelsson, 28.3.2018 kl. 19:56

2 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Já, skođanakannanir á vef Útvarps Sögu hafa löngum endurspeglađ viđhorf almennings međ mikilli nákvćmni tongue-out

Ţorsteinn Siglaugsson, 28.3.2018 kl. 20:03

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, fara stundum nćr sannleikanun en jafnvel ţú sjálfur, Ţorsteinn minn!

Jón Valur Jensson, 28.3.2018 kl. 21:00

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Innocent untill pooven guilty á ţađ ađ vera. Ţađ ţýđir saklaus ţar til sekt er sönnuđ. Innocent untill presumed guilty ţýđir saklaus ţar til álitinn sekur, sem er akkúrat ţađ sem bretar eru ađ gera núna og brjota mannréttindasáttmálann á rússum.

Jón Steinar Ragnarsson, 28.3.2018 kl. 21:44

5 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Jájá, góurinn.

Samkvćmt skođanakönnun sem gerđ var á Litla-Hrauni er eignarrétturinn stórlega ofmetinn.

Samkvćmt könnun sem gerđ var á Kleppsspítala eiga öll vandamál heimsins rćtur ađ rekja til samsćris gyđinga og frímúrara .. eđa var hún kannski gerđ á Útvarp Sögu?

Ţorsteinn Siglaugsson, 29.3.2018 kl. 10:24

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţú ţarft ađ vara ţig á ţví, Ţorsteinn, ađ vera svona fordómafullur -- engin rök eru fyrir ţví ađ tala svona niđur hlustendur Útvarps Sögu. Ég ţekki ýmsa ekkert síđur vel gefna menn en ţig sem hlusta oft á ţetta útvarp.

Og mjög sennilega eru Íslendingar ađ meirihluta til andvígir ţessum ađgerđum gegn Rússlandi*-- og fyrra viđskiptabanninu líka, ţar sem íslenzkur landbúnađur og sjávarútvegur fćr ađ blćđa, en hins vegar Ţýzkaland og fleiri lönd sleppa ađ mestu viđ allt slíkt og halda bara áfram ađ kaupa gas á fullu gasi frá Rússum, ţótt ţetta fjárans skinhelga Evrópusamnbad vilji ţvinga okkur Íslendinga til ađ halda uppi viđskiptahömlum gegn Rússum --- gegn vilja okkar ţjóđar, en ráđamenn hér, eins og Guđlaugur Ţór, láta í minni pokann, enda minnipokamenn, er ţađ ekki alveg ađ verđa ljóst?

* Sbr. ađ Hannes Gissurarson var ađ rembast viđ ţađ á Facebók sinni ađ eigna Rússastjórn alla sök í eitrunarmálinu, en nćstum ţví engir nema Björn Bjarnason tóku undir međ honum, en tugir manna gagnrýndu fullyrđingar dr. Hannesar!

Jón Valur Jensson, 30.3.2018 kl. 04:56

7 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ég hlusta stöku sinnum á ţetta. Endist svona 10 mínútur í einu. Skođanakannanir Útvarps sögu eru marklausar eins og margoft hefur sýnt sig ţví hlustendahópurinn er ađ stćrstu leyti mjög einsleitur og skođanir hans endurspegla alls ekki skođanir meirihluta landsmanna. Slíkar skođanakannanir eru ţví ekki vísbending um almenn viđhorf hérlendis og út í hött ađ halda ţví fram ađ ţćr séu ţađ.

Ţorsteinn Siglaugsson, 30.3.2018 kl. 13:26

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Undarlegt má ţađ virđast, ađ mađur sem "hlustar stöku sinnum" á Útvarp Sögu og ţađ "endist svona 10 mínútur í einu", ţykist geta fullyrt, ađ "hlustendahópurinn er ađ stćrstu leyti mjög einsleitur"!! Hvađan hefurđu ţađ, Ţorsteinn, eftir ţínar litlu vettvangsrannsóknir? Var ţér sagt ţetta í Valhöll? En hefurđu ţá sjaldan orđiđ var viđ umrćđur deilandi ađila ţar? Hefurđu lítt eđa ekki tekiđ eftir, ađ ţangađ hringja margir mjög ólíkir menn, eđa heldurđu ađ Bjartmar pírati og Sigfús vinstri mađur séu t.d. á sömu línu og Viđar Ţorkelsson, Pétur útvarpsmađur Gunnlaugsson, Guđjón Helgason, Einar prentari, sem hringir daglega (oft til ađ rćđa lífeyrissjóđamál) eđa Helga eđa Sólveig?

Ég held ţví ekki fram, ađ skođanakannanir ÚS séu traust vísbending um almenn viđhorf hérlendis, en svo afgerandi niđurstađa í ofangreindri könnun (87,35% NEI, en 11,19% JÁ) virđist alls engin vísbending um ađ ţjóđin sé sammála ţér, miklu fremur ţvert á móti, en ţú vilt bara ekki trúa, sbr. ađ ţú vilt ekkert minnast á ţá stađreynd, ađ á međal ţeirra Facebókarmanna, sem dr. Hannes hefur samţykkt sem Fb-vini sína (og eru trúlega mjög margir í Sjálfstćđisflokki), er yfirgnćfandi meirihluti sem andmćlir ţar ásökun hans á hendur Rússum* í ţessu Skripal-máli. Jafnvel gamlir fylgjendur Sjálfstćđisflokks eru ţar á međal, t.d. Hallur Hallsson blađamađur, Sigurđur Ragnarsson í Keflavík, lćknarnir Ársćll Jónsson og Guđmundur Pálsson, ennfremur Vilhjálmur Eyţórsson, auk ţess sem Jón Steinar Gunnlaugsson, fv. hćstaréttardómari, bridge-vinur Davíđs, er á andstćđum póli viđ ykkur Hannes.**

* https://www.facebook.com/hannes.h.gissurarson/posts/10155993082522420

** https://k100.mbl.is/frettir/2018/03/28/hrikalega_vanhugsud_adgerd/

Jón Valur Jensson, 31.3.2018 kl. 03:59

9 Smámynd: Jón Valur Jensson

"Ţađ er ósannađ ađ Rússar hafi stađiđ fyrir ţessari árás á ţennan mann og dóttur hans og viđ verđum bara ađ sćtta okkur viđ ţađ ađ ef sakir eru ekki sannađar á hendur ţeim, sem fyrir sökum eru hafđir, ţá verđum viđ ađ leggja ţađ til grundvallar ađ ţeir hafi ekki drýgt ţá dáđ sem ţeir eru sakađir um. Ţetta er sú siđferđilega krafa sem viđ gerum til annarra ţegar viđ fjöllum um hluti sem ţessa," segir Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. um ţetta mál og bćtir viđ:

"Ţađ er auđvitađ undarlegt ađ sjá einhverja hysteríu sem hefur fariđ um vestrćn lönd og ţ.á m. hér á landi um ţađ ađ ţađ sé bara heimilt ađ leggja ţađ til grundvallar ađ Rússar hafi gert ţetta og beita svo einhverjum milliríkjaúrrćđum í ţví skyni".

Ennfremur segir hann í ţessu viđtali: "Ég hef ekkert álit á Rússum, fjarri ţví og tel reyndar ađ Pútín forseti sé stórhćttulegur mađur. En prinsippiđ verđum viđ ađ virđa. Fjölmargar ţjóđir hafa ákveđiđ ađ taka ekki ţátt í ţessum ađgerđum, einmitt vegna ţess ađ ţetta er ósannađ", segir Jón og segir ađ sú skylda hvíli á Bretum ađ sýna fram á sannanir í málinu. "Ţetta er hrikalega vanhugsuđ ađgerđ." (Lbr.jvj)

Jón Valur Jensson, 31.3.2018 kl. 04:11

10 Smámynd: Jón Valur Jensson

Einn gagnrýnandi á Hannes til viđbótar á Facebókarsíđu hans er Ari Edvald.

Rússar og jafnvel Pútín-stjórnin búa almennt ekki viđ andúđ Íslendinga. Ţeir brugđust okkur t.d. ekki í ţorskastríđunum og buđu okkur gott lán í bankakreppunni, ţótt ráđamenn hér vćru of svifaseinir til ađ ţiggja ţađ í tćka tíđ. Og andstađan viđ viđskiptabann á hendur Rússum er trúlega mjög almenn međal okkar, enda er krafan um ţađ hrćsnisfull af hálfu Evrópusambandsins og viđ látnir ţola miklu meiri búsifjar bćnda, sjómanna og útgerđa vegna ţess banns heldur en ESB-stórţjóđirnar á meginlandinu sem kaupa rússneskt gas fyrir fúlgur fjár!

Jón Valur Jensson, 31.3.2018 kl. 06:27

11 Smámynd: Jón Valur Jensson

Og ţetta veit íslenzka ţjóđin, ţótt ţú vitir ţađ ekki, Ţorsteinn hagfrćđingur!

Jón Valur Jensson, 31.3.2018 kl. 06:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband