John Nash og sýndarveruleikinn

Fyndiđ og raunar makalaust er ađ sjá hvernig Hollywood býr sér til umgerđ og atburđarás eftir eigin höfđi í kvikmynd um Nóbelsverđlaunahafann John Nash, sem sýnd var á Rúv í gćrkvöldi. Jú, reyndar var hann međ paranojađan geđklofa í meira en tvo áratugi, en ýmsu var sleppt, svo sem ađ hann átti tvö börn, ekki eitt, međ Aliciu sinni og var reyndar meiri kvennamađur en virtist í myndinni, ţví ađ barn átti hann međ annarri konu áđur; honum fannst hins vegar sem hann ađ tćki niđur fyrir sig ef hann giftist ţeirri, en hún var hjúkrunarkona. Ţá var ţví sleppt ađ minnast á, ađ hann og Alicia, sem höfđu gifzt aftur eftir langan ađskilnađ, fórust í bílslysi (í leigubíl), ţá bćđi komin á nírćđisaldur, eftir ađ hann hafđi veitt viđtöku enn einni viđurkenningunni á leiđ heim frá Noregi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Mér fannst myndin góđ og gefa nokkkuđu sanna mynd af karakternum, en Ţađ hefđi veriđ í hćsta máta óeđlilegt ef myndin hefđi lýst dauđa Nash, ţví hún var gerđ meira en áratug fyrir andlát hans. 

Ţegar lífsspann manna er gert upp á 11/2-2 klukkutímum ţarf stundum ađ skálda í eyđurnar. Viđ sáum ţađ í nýjustu myndinni um Churchill The Darkest hour, ţar er hann sýndur taka neđanjarđarlest til ađ afla sér samstöđu almennings međ ađgerđum sínum. Ţetta kallast skaldaleyfi, ţví engar heimildir eru til um ađ Churchill hafi nokkru sinni stigiđ fćti í neđanjarđarlest. Hann hafđi hins vegar stuđning almennings til athafna ţví rćđur hans í útvarpi fylltu almenning hugrekki til ađ takast á viđ ógnina sem ađ honum steđjađi. Ţađ er hins vegar erfitt ađ festa á filmu og ţví er lestarferđin sett á sviđ. 

Ragnhildur Kolka, 1.4.2018 kl. 09:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband