Góđur árangur ţýzku lögreglunnar gegn öfgamúslimskum hryđjuverkamönnum

Til stóđ af hálfu manna í Berlín ađ gera hnífaárás á fólk í hálf­maraţoni, sem fram fór í borginni ţennan laugardag, en ţýzku lögregl­unni tókst ađ handtaka grunađa samsćrismenn, og er ţar um ćtluđ tengsl ađ rćđa viđ Túnismann sem varđ 12 manns ađ bana ţegar hann keyrđi á gang­andi veg­far­end­ur á jóla­markađi í Berlín í des­em­ber 2016, en sá fekk makleg málagjöld ađ lokum, skotinn af lögreglu Milano­borgar eftir eltingar­leik viđ hann víđa um álfuna.

Fagna ber svo farsćlum úrslitum mála.  


mbl.is Lögreglan kom í veg fyrir vođaverk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband