Sunt pueri pueri

Í mínu ungdćmi, sem stráks í Kleppsholtinu, ţótti enginn mađur međ mönnum sem ekki legđi í ađ "teika" strćtó ekki síđur en venjulega bíla. Ţetta gerđum viđ ţegar snjóađ hafđi eđa hálka var á götum og renndum áfram međ ţessu móti.

Nú eru stćrri strákar farnir ađ hanga aftan á strćtó međ nýju móti og fá ađra til ađ taka myndskeiđ af sér (sjá fréttartengil mbl.is hér neđar).

Ţá hjólađi ég fram hjá unglingum í kvöld, sem voru međ myndavélina á lofti til ađ taka ţađ upp hvernig félaga ţeirra hafđi tekizt ađ klifra upp á bratt ţak á tvílyftu húsi og stóđ síđan sigurglađur uppi á mćninum bađandi út höndum.

Eins og Rómverjar sögđu: Strákar verđa alltaf strákar -- sunt pueri pueri.


mbl.is Héngu aftan á strćtisvagni á ferđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Of há fargjöld ? ;-)

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 11.4.2018 kl. 01:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband