Gott ađhald á stjórnvöld vegna hćlisleitenda

Ólafur Ísleifsson er međ mjög mikilvćgar fyrirspurnir um fjölda hćlisleitenda og kostnađ viđ ţá á síđustu árum.

Hann gerir rétt í ţví ađ vilja ađ fariđ verđi djúpt í sakirnar á öllu sem ţessu viđkemur, m.a. á ţví hve margir brottvísađra í lögreglufylgd hafa einfaldega snúiđ aftur hingađ -- og hve lengi dvalizt ţá hér!


mbl.is Spyr um kostnađ og dvalartíma hćlisleitenda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Merry

Já Jón Valur

Ţađ er mjög mikilvćgt ađ vita ţessu.

Merry, 13.4.2018 kl. 22:01

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Vel á minnst Jón Valur. Ţađ er skrítiđ ađ ţeir tala ekkert um Shengen en ţađ er ađal ástćđan fyrir ţessum svotil opnu landamćrum. Hver sem lćtur sjá sig á Íslandi á rétt ađ hann fái frítt fćđi húsnćđi og vasapening.

Ţađ eru öfl hér á landi sem vilja ţetta. 

Valdimar Samúelsson, 14.4.2018 kl. 11:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband