Vitrćn eru ýmis helztu stefnumál Miđflokksins

-- međal annars á sviđi löggćzlu, landa­mćra­gćzlu, Schengen, EES, ESB, NATO, hćl­is­um­sókna (ţ.m.t. til­hćfu­lausra), hjálp­ar­starfs og fjár­hags­ađstođar í lönd­um sem liggja ná­lćgt stríđs­hrjáđum svćđum, sjá hér ţennan ágćta kafla í drögum ađ ályktunum landsţings Miđflokksins:

EES-samn­ingn­um verđi hugs­an­lega sagt upp

Fram kem­ur ađ Miđflokk­ur­inn vilji ađ lög­gćsla verđi stór­efld í land­inu og ţar međ taliđ netör­ygg­is­starf lög­gćslu. Landa­mćra­gćsla verđi ađ sama skapi efld og ör­yggis­eft­ir­lit og toll­gćsla auk­in viđ komu­stađi til lands­ins. Enn­frem­ur verđi ávinn­ing­ur­inn af ađild Íslands ađ Schengen-sam­starf­inu verđi met­inn međ hags­muni Íslands í önd­vegi.

Sömu­leiđis er kallađ eft­ir ţví ađ fram fari óháđ mat á ţví hvort halda skuli áfram ţátt­töku í Evr­ópska efna­hags­svćđinu (EES) og óska eft­ir breyt­ing­um á EES-samn­ingn­um eđa segja sig frá hon­um. Inn­göngu lands­ins í Evr­ópu­sam­bandiđ er al­fariđ hafnađ. Áhersla er lögđ á mik­il­vćgi ađild­ar­inn­ar ađ NATO og varn­ar­samn­ings­ins viđ Banda­rík­in.

Lögđ er áhersla á ađ hrađa til muna af­greiđslu hćl­is­um­sókna og leita leiđa til ađ koma í veg fyr­ir til­hćfu­laus­ar um­sókn­ir. Meg­ináhersla verđi lögđ á hjálp­ar­starf og fjár­hagsađstođ í lönd­um sem liggja ná­lćgt stríđshrjáđum svćđum enda sé ţörf­in mest á ţeim svćđum sam­kvćmt áliti flótta­manna­hjálp­ar Sam­einuđu ţjóđanna.

Ég kýs ţó ekki frćnku mína Vigdísi Hauksdóttur, oddvita Miđflokksins í komandi kosningum í Reykjavík, ţótt hún sé alls trausts verđ og hafi stađiđ sig frábćrlega á Alţingi, t.d. í Icesave- og ESB-málunum, heldur fylgi ég Íslensku ţjóđfylk­ing­unni sem hefur jafnvel enn einarđari stefnu í ofangreindum og fleiri málum.


mbl.is Ríkisútvarpiđ fari af fjárlögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Jónsson

Ţessi drög lofa góđu hjá Miđflokkinum.  Hann virđist ađ mörgu leyti átta sig á "Zeitgeist".

Bjarni Jónsson, 20.4.2018 kl. 18:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband