Ótrúverđugur loforđaflaumur Samfylkingar

Lofa fjölda íbúđa, líka fyrir síđ­ustu kosn­ingar, án efnda! Ţá lof­uđu vinstri flokk­ar frí­um leik­skól­um; efndu ţeir ţađ?! Nú lofa ţeir ađ fćra niđur leik­skóla­aldur, allir fái opin­bert upp­eldi, en for­eldr­um ekki gefinn kostur á heimgreiđslum, ţótt ţađ myndi margborga sig fyrir borgina og útsvarsgreiđendur.

Ţess verđur heldur ekki vart í allri ţessari loforđahrinu, ađ borgin er svo gott sem ađ fara á hausinn. En ţá er náttúrlega um ađ gera ađ lofa einhverju enn stór­tćk­ara: Borgarlína var ţađ, heillin, kostar kannski 100 milljarđa, kannski 70% meira, og svo: Miklubraut í stokk "strax"!! En ţađ vćri langtíma-framkvćmd sem ylli gríđarlegum umferđartöfum og álagi á međan hér í Reykjavík.

Ţetta liđ hefur ekkert peningavit; nú er um ađ gera fyrir Reykvíkinga ađ hengja sig ekki í ţeirra heimskulegu stefnumál.

En ţađ er fleira í loforđapakkanum: ţau ćtla líka ađ "lyfta geđheilsu sem mik­il­vćgu mál­efni í sam­fé­lag­inu," en fá kannski ađ reyna sig viđ fyrsta áfangann í ţeirri framkvćmd fyrr en ţau bjuggust viđ, ţegar ţau verđa ađ glíma viđ ađ lyfta sinni eigin geđheilsu eftir hruniđ mikla hjá Samfylkingunni á Hćgri deginum nćstkomandi, 26. maí 2018!


mbl.is Borgarlínu og Miklubraut í stokk strax
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann bliknar ekki einu sinni ţegar hann lýgur framan í almúgann eina ferđina enn. Trúi ekki ađ Reykvíkingar séu svo vitlausir ađ trúa loforđaflauminum sem rennur frá manninum.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 21.4.2018 kl. 19:19

2 Smámynd: Tryggvi Helgason

Miklubraut í stokk, segir Dagur. En hvernig á umferđ ađ fara inn í, og út úr stokknum ? Hvar eru teikningar af stokknum og allri útfćrslu ? Hvar er ţverskurđarteikning af stokknum, međ nákvćmum málum, - hćđ og breidd, fyrir flutningabíla, - ásamt međ teikningu af innkeyrslu og útgangi úr stokknum viđ helstu hliđarvegi, og hversu margar akreinar verđa í báđar áttir í stokknum ? Ef ţessar teikningar verđa ekki byrtar, ţá verđur ađ líta svo á, ađ ţetta Miklubrautar "stokkatal", - sé innantómt hjal.

Tryggvi Helgason, 22.4.2018 kl. 00:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband