Vigdís Hauks með tvöfalt fylgi á við Líf í VG. Miðflokkur með 161% meira fylgi en Framsókn

Þetta er skv. skoðanakönnun Félags­vísinda­stofnunar HÍ áður en full kynning frambjóðenda 17 flokka liggur fyrir. "Viðreisn" er með 5,15 sinnum minna fylgi en Sjálf­stæðis­flokkur og aðeins einn borgarfulltrúa.


mbl.is Meirihlutinn heldur naumlega velli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Má ekki lesa úr niðurstöðunni það, að kjósendur séu að hugsa um það AÐ KANNSKI VÆRI RÉTTAST AÐ GEFA LÍF, LÍF FRÁ BORGARSTJÓRN AÐ MINNSTA KOSTI Í EINHVERN TÍMA?????

Jóhann Elíasson, 27.4.2018 kl. 08:00

2 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Afar fróðlegar tölur. Miðflokkurinn á hörku siglingu.

Sveinn R. Pálsson, 27.4.2018 kl. 08:23

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ég vona bara að Vigdís blómarós verði næsti borgarstjóri enda held ég að það sé ekki hægt að hanka hana á neinu. 

Valdimar Samúelsson, 27.4.2018 kl. 15:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband