Fruntaleg ađferđ Holu-Hjálmars, Dags B. & Co. til ađ teppa umferđ í Reykjavík

P1010989

Hér blasir ţađ viđ á Birkimel,

hvernig böđlazt er götunum á:

hörmungar-sjón ađ sjá!

P1010988

 

 


 

 

 

   P1010991 P1010992  P1010993P1010995
Ţetta er nálćgt báđum endum Birkimels: og ađeins EIN akrein fćr í einu (fyrir umferđ í báđar áttir, EKKI hvora akstursstefnu fyrir sig!). Eđlilega komu upp ţarna, eftir ţessar ţrengingar, gríđarlegar umferđar­tafir fyrir nokkrum dögum ţegar margir komu í einu úr Háskólabíói
. Og ţađ verđur dagviss vandi í bođi vinstri flokkanna í Reykjavík, ef viđ steypum ekki ţessum grasösnum í kosningunum á Hćgri deginum 26. maí nćstkomandi!

 

Jón Valur Jensson, frambjóđandi ÍŢ

Já, ég er áhyggjufullur yfir ţessum umferđarhindrunum sem geta komiđ sér mjög illa fyrir almenna borgara hér í Reykjavík á álagstímum.

Myndir: JVJ, 4. mađur á lista Íslensku ţjóđfylkingarinnar í borgarstjórnarkosningunum.


mbl.is Ćrin verkefni og fjölmörg tćkifćri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Sannarlega gott ađ ţú bendir á ţetta furđulega framtak. Ţessar ţrengingar ţjóna nákvćmlega engum tilgangi öđrum en ađ hindra för fólks og skapa hćttu á umferđarslysum. Ég hvet ykkur sem bjóđiđ ykkur fram til borgarstjórnar til ţess ađ kanna hvort svona lagađ varđar ekki viđ lögreglusamţykkt.

Ţorsteinn Siglaugsson, 13.5.2018 kl. 17:38

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, ţetta er einmitt vel athugađ hjá ţér, Ţorsteinn, ţessi nýjasta ábending ţín. Hvar er annars Lögreglusamţykkt Reykjavíkur (sem mađur átti nú í bćklingi í gamla daga) á netinu? -- einhver!

Jón Valur Jensson, 13.5.2018 kl. 17:50

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Ţessar framkvćmdir á Birkimel eru á slíkum fíflagngsskala, ađ ekki verđur međ nokkru móti komist ađ öđru en ađ ţeir sem ákveđa svona endaleysu, séu hrein og klár fífl. Ţađ er ţví miđur ekki hćgt ađ komast ađ annari niđurstöđu.  

 Veit ađ ţađ er ljótt ađ kalla fólk ónefnum, en ţegar fólk nánast ćskir ţess ađ vera kallađ fífl, međ gerđum sínum eđa ađgerđarleysi, er ekki annađ hćgt en ađ bregđast viđ og verđa viđ óskum ţess. 

 Dagsholuhjálmsgengiđ tekur vonandi enga vitleysisdúetta framar, ađ loknum kosningum.

 Góđar

Halldór Egill Guđnason, 14.5.2018 kl. 00:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband