Bein útsending frá opnun sendiráðs Bandaríkjanna í Jerúsalem

 
 
 
 
 
U.S. Embassy Jerusalem er í beinni núna.
42 mín. · 
 
Það er við hæfi að þessi hátíðlega athöfn við opnun sendiráðs Bandaríkjanna í höfuðborg Ísraels, Jerúsalem, fari fram á 70 ára afmæli Ísraelsríkis. Til hamingju, Ísraelsþjóð! Til hamingju, Bandaríkjamenn, með að forseti ykkar hefur hér efnt loforð sitt. Blessun Guðs sé yfir ykkur öllum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Það er dæmigert fyrir Rúv, að þessa frétt er EKKI þar að finna!

Aðalfréttin þar er núna: 

Gamall ruslahaugur gubbast út í Norðfjarðará

þeir eiga virkilega bágt, Rúvararnir!

Jón Valur Jensson, 14.5.2018 kl. 14:24

2 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Þakk fyrir að koma með þennann tengil, það var mjög fróðlegt að horfa og hlusta á opnun sendiráðsins.

Egilsstaðir, 15.05.2018  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 15.5.2018 kl. 02:02

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Þakka þér, Jónas!

Jón Valur Jensson, 15.5.2018 kl. 06:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband