Grjótkast úr glerhúsi Tyrklandsforseta

Er­dog­an, for­seti Tyrk­lands, sjálf­skip­ađ­ur sér­frćđ­ing­ur í ţjóđ­ar­morđ­um, lét halda uppi loft­árás­um á Kúrda og af­neitar ţví ađ Tyrkir hafi myrt 1,5 millj. Armena snemma á 20. öld, en sak­ar nú ísra­elsk stjórn­völd um "ţjóđ­ar­morđ" eft­ir ađ her­sveit­ir Ísra­ela "drápu ađ minnsta kosti 55 Pal­est­ínu­menn á Gaza," eins og ţađ er orđađ á mbl.is, ţessar síđast­nefndu tölur raunar komnar frá Gaza, sagđar frá sjúkra­stofnun ţar og heilbrigđisráđherra Gaza, en ekki treysti ég neinu sem á uppruna sinn frá Hamas-hryđju­verka­samtökunum, sem einskis svífast í baráttu sinni

„Ísra­el er ríki ótt­ans,“ sagđi Erdog­an ennfremur viđ tyrk­neska nem­end­ur í London, en hefur ekki Tyrkland sjálft veriđ ríki óttans eftir hina misheppnuđu byltingar­tilraun fyrir nokkrum misserum? Eru blađamenn ţar óhultir? -- stjórn­mála­menn ađrir en ţeir sem hand­gengnir eru Erdogan? -- listamenn og annađ fólk, sem vill njóta frelsis, en sćtir áhlaupum lögreglu, yfirheyrslum og jafnvel, ađ sagt er, pyntingum.

Hér eru fyrstu setningarnar úr ársskýrslu Amnesty International:

TURKEY 2017/2018

An ongoing state of emergency set a backdrop for violations of human rights. Dissent was ruthlessly suppressed, with journalists, political activists and human rights defenders among those targeted. Instances of torture continued to be reported, but in lower numbers than in the weeks following the coup attempt of July 2016. Any effective investigation of human rights violations by state officials was prevented by pervasive impunity. Abuses by armed groups continued, including two attacks in January. However, there were no further bombing attacks targeting members of the general population that had been such a regular occurrence in previous years.

Erdogan hefur um margra ára skeiđ veriđ yfirlýstur islamisti. Fyrri vináttubönd Ísraels og Trklands hefur honum tekizt ađ slíta, og nú leggst hann á sveif međ áróđursmönnum gegn Ísrael, sennilega ađ reyna ađ afla sér virđingar og leiđandi stöđu í hinum mikla sćg múslimaríkja, um 60 talsins, í Sameinuđu ţjóđunum.

 

VIĐAUKI.  Ţađ var Hamas sem átti frumkvćđiđ ađ ţessum óeirđum viđ landamćri Gaza án nokkurrar ögrunar af hálfu Ísraels. M.a. var skellt á allsherjarverkfalli á Gaza til ađ fá sem flesta ađ landamćrunum, viđ takmarkađar undirtektir. Rupert Colville, talsmađur Mannréttindastofnunar SŢ, sagđi viđ fréttamenn í Genf í morgun "ađ palestínskir mótmćlendur hefđu kastađ grjóti og bensínsprengjum ađ ísraelskum hermönnum viđ girđinguna sem ađskilur Ísrael frá Gaza, sumir reynt ađ vinna á henni skemmdir" ... www.ruv.is/frett/hvatt-til-rannsoknar-a-atburdunum-a-gaza ----Tilgangur Hamas er sennilega ađ ráđast á girđinguna á nokkrum stöđum og rjúfa hana til ađ láta fólkiđ flćđa yfir landamćrin, ţ.m.t. hundruđ vígamanna á vegum Hamas sem myndu síđan geta stundađ sína uppáhaldsiđju ađ drepa ísra­elskar fjölskyldur međ sem mestu mannfalli, eins og Hamasmenn o.fl. morđsveitir hafa stundađ hingađ til, sbr. hér (smelliđ, og skođiđ t.d. nafnalistana 1. júní 2001 og 19. ágúst 2003): http://www.mfa.gov.il/MFA/ForeignPolicy/Terrorism/Palestinian/Pages/Victims%20of%20Palestinian%20Violence%20and%20Terrorism%20sinc.aspx

Ástćđan fyrir minnkandi mannfalli Ísraelsmanna í slíkum hryđjuverkum hin síđari ár (en alls 1.339 manns árin 2000-2018) er ekki bćtt siđferđi Hamasmanna, heldur fyrst og fremst "múrinn" (háar varnargirđingar og sums stađar múr) sem menn eins og Sveinn Rúnar Hauksson hafa frođufellt yfir sem mesta ranglćti!


mbl.is Sakar Ísraela um ţjóđarmorđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Jón Valur Jensson, 15.5.2018 kl. 17:00

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţetta er kafli í sömu ársskýrslu AI um Tyrkland:

Torture and other ill-treatment

Instances of torture and other ill-treatment, especially in police custody, continued to be reported, although at a markedly lower level than in the weeks following the July 2016 coup attempt. The Turkish authorities continued to deny permission for the European Committee for the Prevention of Torture to publish its report on torture allegations following the coup attempt. There was no effective national preventive mechanism with a mandate for monitoring places of detention. There were no available statistics regarding investigations into allegations of torture. There was no evidence that allegations of torture were being effectively investigated.

In August, NGOs reported that soldiers and police officers beat at least 30 people in the village of Altnsu/Sapatan in Hakkari province in southeast Turkey following a clash with the PKK in which two members of the security forces died. Witnesses reported that villagers were taken out of their homes, arbitrarily detained and beaten in the village square, and that 10 of them were taken into police custody. Images of the villagers´ injuries resulting from their beatings were shared on social media. A statement from the Governor´s office denied the allegations of torture, and maintained that news reports supporting the allegations were "terrorist propaganda".

Jón Valur Jensson, 15.5.2018 kl. 19:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband