"Turnarnir" telja sig geta náđ borginni enn einu sinni í krafti peninga OKKAR

Ć fleiri flennistórar auglýs­ingar, uppá­komur og veizlu­höld bjóđa stóru, "gömlu" flokk­arnir upp á fyrir kosn­ing­arn­ar í "bođi" okkar, raun­ar ekki, heldur međ millj­arđa grip­deildum ţing­manna í ríkis­fé til flokks­skrif­stofa sinna! Ađrir flokkar, slyppir og snauđir sem fyrr, eig­andi ekkert, en félagsmenn ţeirra hins vegar međ sífellt minna í budd­unni vegna framlaga sinna til ađ halda flokki sínum á floti (t.d. ađ borga leigu undir skrif­stofu og rekstrar­kostnađ: síma, ljósrit­un­ar­vél, tölvu o.fl.).

Ţađ er merkilegast viđ ţetta, ađ stríđs- og aflafé sitt til ađ ná til sín kjósendum hirđa ţessir gömlu flokkar úr vösum allra skatt­borgara. Ţannig ţarf ég ađ borga fyrir lyga­starfsemi ESB-Samfylk­ingarinnar og ESB-"Viđreisnar" jafnt sem Sjálfstćđisflokks, Pírata og Vinstri grćnna, ég er einskis spurđur, og síđan verđ ég og allir mínir nauđugir viljugir ađ súpa seyđiđ af afleitum stjórn­ar­háttum ţessara flokka, ţegar ţeir eru komnir til valda og farnir ađ útdeila gćđum til sín og sinna!

Dagur B. heldur áfram ađ ljúga ţví, ađ hann ćtli ađ leggja Miklu­braut í stokk (21 milljarđur ţar, m.a. til ađ hrauna yfir steinvegginn hans viđ Klambratún, sem kostađi borgar­búa hálfan milljarđ, eitt margra gćlu­verkefna hans til ađ tćma borgarsjóđ) og koma Borg­ar­línu í framkvćmd (sem kostar aldrei minna en 70-80 milljarđa og er m.a.s. fyrir fram úrelt!*) -- framkvćmdir sem ekkert fé er til, hvorki í borgarsjóđi né ríkissjóđi!!!

Ennfremur heldur Samfylkingin en masse áfram ađ ljúga ţví ađ kjósendum, ađ "einkabíllinn" (fólksbíllinn sem yfirleitt er hjá flestum fjölskyldu­bíllinn, jafn-nauđsynlegur til fólksflutninga, skutls og ađfanga, auk vinnuferđa, sem til ferđalaga um helgar og í fríum) sé öđrum farartćkjum "sekari" um ađ menga jarđlífiđ og stuđla ađ flóđum á jarđríki, en ţađ er haugalygi, hann á ekki nema 4% í út­blćstri gróđurhúsa­loft­tegunda, skemmti­ferđa­skipin erlendu menga ein sér meira, sem og skipaflotinn og flugvélar sem hér lenda!

* Sjá grein Bjarna Jónssonar rafmagnsverkfrćđings: Úreltar skipulags­hugmyndir baka bara vandrćđi


mbl.is Samfylkingarkonur kunna ađ skemmta sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţetta eru mjög athyglisverđ lokaorđ í ţeirri grein Bjarna Jónssonar verkfrćđings sem ég vísađi á međ tengli hér ofar:

"Samtök iđnađarins, SI, hafa lagt mat á tímasóun í umferđinni á höfuđborgarsvćđinu hérlendis og komizt ađ ţeirri niđurstöđu, ađ ferđatíminn á álagstíma úr Grafarvogi til miđborgar hafi á tímabilinu 2011-2017 (6 ár) aukizt um 40 % og ađ tímasóunin, ţ.e. umferđartafir, nemi um 5,5 milljón klst á ári.  Gizka má á, ađ á landinu öllu geti ţessi tímasóun í bílaröđum numiđ 7,5 milljón klst eđa rúmlega 2 % af heildarvinnutíma landsmanna.  Ţessari sóun má líkja viđ 2 % kjaraskerđingu, sem ađ mestum hluta er í bođi borgaryfirvalda Reykjavíkur.  Hún er ađ vísu hlutfallslega ađeins 1/4 af tímasóun Bandaríkjamanna í umferđinni, en tilfinnanleg samt, af ţví ađ hún er ađ mestu leyti óţörf." 

Jón Valur Jensson, 23.5.2018 kl. 04:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband