Grátbrosleg hugmyndafrćđi býr ađ baki anti-bílisma Samfylkingarinnar og ţvermóđsku hennar gegn mislćgum gatnamótum (m/nýrri mynd)

Helga Vala Helgad. kom upp um botn­lausa fá­frćđi í Mbl.grein, hún fullyrti:
 
"Ţađ er óhrekj­an­leg stađ­reynd ađ einka­bíll­inn er stćrsti söku­dólg­ur­inn hvađ varđar los­un kol­efn­is og viđ höf­um ekk­ert val um ţađ ađ viđ verđum ađ minnka stór­lega notk­un okk­ar á hon­um." (Sic!)
 
En stađ­reyndin er sú, eins og Özur Lárusson, frkvstj. Bíl­greina­sam­bands­ins, bendir á í svargrein í Mbl., ađ ... "los­un fólks­bíla af gróđur­húsaloft­teg­und­um [er] 4% af heild­inni. Hvernig er ţá hćgt ađ fá ţađ út eins og Helga Vala held­ur fram ađ einka­bíll­inn sé stćrsti söku­dólg­ur­inn?" Hún stendur ţarna uppi eins berstrípuđ og keisar­inn í ćvintýrinu í grát­bros­legri fáfrćđi.
 
Ţar ađ auki hefur, međ markvissum ađgerđum bílaframleiđenda, hlutur einkabílsins stórlega minnkađ í mengandi útblástursefnum (kolefni er raunar ekki eitt ţeirra, ţađ er ţvert á móti ein ađalfćđa jurtalífsins), og rekur Özur ţađ í grein sinni, sem ég vitna til hér: thjodfylking.blog.is/blog/thjodfylking/entry/2216450/
 
Özur malar líka mélinu smćrra fordóma Helgu Völu sem tal­ađi um ţađ í sín­um pistli AĐ EKKI ĆTTI AĐ BYGGJA MISLĆG GATNAMÓT, göngu­brýr eđa hafa grćn um­ferđarljós (ţ.e. grćna bylgju ţeirra) ţannig ađ bíla­flot­inn kom­ist hrađar á milli, held­ur verđi ađ FĆKKA EINKABÍLUM!! Um ţađ segir Özur: "Ţetta er at­hygl­is­vert í tvenn­um skiln­ingi. Fyrst hef­ur veriđ sýnt fram á ţađ ađ um­ferđ sem er stopp eđa geng­ur mjög hćgt meng­ar marg­falt meira en greiđfćr um­ferđ. Hitt, ađ fćkka verđi einka­bíl­um á göt­um borg­ar­inn­ar, er ađ sjálf­sögđu grímu­laus stađfest­ing á ţví ađ ţvinga á fólk til ađ gera ţađ, sem hent­ar ţví ekki, eđa taka valiđ af borg­ur­un­um."
 
En hér er fram kominn stađfastur ţverhausaháttur Samfylkingarinnar í sínum illa grundađa antibílisma og ađ vísvitandi VILL HÚN EKKI, á grunni sinnar vanţekkingar, ađ hér verđi byggđ mislćg gatnamót, ţótt ţau hefđu nú ţegar sparađ borgarbúum ţúsundir klukkutíma á dag vegna umferđartafa* af völdum Dags B. & Co., sem hafa vegna ţessara arfa­vitlausu og óvísindalegu forsendna sinna stađiđ vísvitandi gegn ţví, ađ viđ fengjum mislćg gatnamót á a.m.k. ţremur stöđum á Miklubraut !!! Og međ ţessu voru ţau meira ađ segja ađ SNUĐA borgarbúa um ţađ, ađ ríkiđ hefđi borgađ 80-85% í kostnađinum viđ gerđ ţessara nauđsyn­legu mislćgu gatnamóta, eins og ţađ gerir viđ allar stofnbrautir landsins.
 
P1010995Ţetta liđ á allt saman ađ hverfa úr borgarstjórn, ekki einn ţeirra verđa skilinn eftir! SKEMMDARVERKALIĐ er ţetta á götum borgarinnar, eins og hér sést í pistli og á nýjum myndum sem sýna Birkimel ţrengd­an nćrri tveimur endum götunnar niđur í EINA akrein, ţannig ađ umferđ komist ekki í báđar áttir í einu!!! Ţađ hefur ţegar valdiđ löngum umferđar­töfum, ţegar margir eiga leiđ um götuna, sjáiđ bara ţessa forheimskunar-breytingu međ ykkar eigin augum: jonvalurjensson.blog.is/blog/jonvalurjensson/entry/2216504/
 

* "Umferđartafirnar kosta ţjóđina mikiđ fé. Samtök iđnađarins segja ađgerđa­leysi í vegamálum vera dýrkeypt. Samtök iđnađarins (SI) áćtla ađ 15 ţús. klst. sé dag hvern sóađ í umferđartafir á höfuđborgarsvćđinu. Ţađ samsvari 25 klst. á íbúa á ári. Ţetta kemur fram í greiningu SI á vegamálum."

Mynd frá Best Viral Moments.

Jón Valur Jensson. Höfundur skipar 4. sćtiđ á lista Íslensku ţjóđfylkingarinnar í borgarstjórnarkosningunum.


mbl.is Sjálfstćđisflokkurinn stćrstur í borginni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Allt rėtt og satt hjá ţėr

Jónatan Karlsson, 25.5.2018 kl. 23:38

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţakka ţér, Jónatan!

Jón Valur Jensson, 26.5.2018 kl. 02:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband