Vel ađ orđi komizt á kosninganótt: "Vinstriđ er ađ fá rassskellingu"

Svo mćlti Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grćnna, fjarskyld frćnka mín ađ vestan!

Ţađ er augljóst, ađ Dag B. svíđur undan ţví ađ hafa ekki náđ nema 25,9% af atkvćđum kjósenda, á sama tíma og Eyţór og félagar náđu 30,8%!

"Turnarnir" eru flokkar ţeirra Dags og Eyţórs oft kallađir og eru hér međ 15 borgarfulltrúa af 23, gćtu auđveldlega stjórnađ borginni saman, ef Dagsmenn hötuđust ekki svona út í sjálfstćđismenn og vćru ekki svona djúpt sokknir í hugsanavillu sína um "einkabílinn" sem mesta skađvaldinn í útspýtingu gróđur­húsa­lofttegunda, en eins og öllum upplýstum er ljóst, er ţađ dćmigerđ höfuđ-lífslygi hinnar víđáttu­vitlausu forystu flokks ţeirra, eins og komiđ hefur í ljós fyrir ţessar kosningar, einkum í svargrein Özurar Lárussonar, frkvstj. Bíl­greina­sambandsins, 12. ţ.m., viđ pistli hugmynda­frćđings Samfylkingarinnar, Helgu Völu Helgadóttur, í Mbl. 11. maí, eins og ég hef rćtt hér áđur, sem og í Mbl.grein minni sl. laugardag, 26. maí.

En vegna sinnar meinloku í ţessum efnum hélt Dagur bara áfram ađ auglýsa fram á kjördag: Borgarlína! -- í stađ ţess ađ kannast viđ SKYLDU SÍNA ađ snuđa ekki borgarbúa lengur um mislćg gatnamót, sem er ódýr framkvćmd fyrir borgina, en skilar sér fljótt í minni mengun og styttri umferđarteppum.

Hitt er ţó oft ţrautinni ţyngra ađ fá vinstri menn til ađ taka sönsum. Líklega verđur "Borgarlína" banabiti "Viđreisnar" vegna hins algera fjárhagsvanda hálfblankrar borgar, nema fariđ verđi ađ selja Orkuveituna.

Ţađ er eitt ţađ helzta, sem ég sé jákvćtt viđ niđurstöđu kosninganna, ađ "Viđreisn" ćtlar ađ láta etja sér á forađ vinstri flokkanna; "verđi ţeim ađ góđu", hvorum ađila um sig -- eđa ţannig! -- ţessu ógćfuliđi.

Steingrímur Jođ og Jóhanna áorkuđu ţađ helzt til góđs ađ sannfćra meiri hluta kjósenda um, ađ ţeir ţrá sízt af öllu vinstri stjórn aftur. Eins gćti fariđ hér í borginni á nćstu árum ţessa tilraunaverkefnis vinstri flokka og anarkista međ ESB-útibúinu "Viđreisn"!

Aftur ađeins ađ "turnunum": Ţeir eiga ţađ sameiginlegt ađ hafa gengiđ í vasa skattgreiđenda og hirt ţađan hundruđ milljóna króna, eins og ţeir gera ár eftir ár međ ákvörđunum ţingtíka sinna á Alţingi, og síđast í haust hćkkuđu ţeir ţessa styrki af opinberu fé til flokksskrifstofa sinna um hundruđ milljóna króna. Ţeir standa ţví sannarlega undir nafni sem "gripdeildaflokkarnir"!


mbl.is Ýmislegt sameini Viđreisn og Pírata
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband