Ađ fegra ljótu verkin sín međ feluorđum!

Skammarlegt er ţađ af ritstjórn Morgunblađsins ađ taka upp fegrunar-hug­takiđ* "ţung­unarrof" um ţađ sem hingađ til hefur veriđ kallađ fóst­ur­eyđing. Fósturvíg** eđa fóstur­deyđ­ing fćri nćr sanni, ţví ađ um ţađ snýst ţetta: ađ fyrir­koma hinu ófćdda barni eđa fóstri. Samt gengur ţetta ţvert gegn Hippókratesar­eiđi lćkna frá upphafi: ađ lćknirinn virđi mannslífiđ frá getnađi og muni ekki fá neinum tól eđa lyf í hendur til ađ fyrirkoma ţví. Og ţađ er ekki svo, ađ menn séu hćttir ađ vísa til Hippókratesar­eiđsins; ţađ var t.d. gert í Lćknablađsgrein nýlega, ţar sem skrifađ var um umskurđ drengja. Og ţađ er enn gert sömuleiđis í andófi gegn s.k. líknardrápi.

Ţađ hefur veriđ sérstakt hugđarefni eins virkasta verkstjórans í fósturvígum á Land­spítalanum sl. áratugi, dr. Reynis Tómasar Geirssonar, ađ koma ţessu nýja hugtaki í umferđ, og nú birtist ţađ flennistórt í fyrirsögn í Mogganum í dag! 

Ţetta er enn eitt dćmiđ um hnignun Morgun­blađsins í huga mínum, eftir marg­vís­legt undanhald ţess frá siđrćnum og kristnum sjónarmiđum á seinni árum.

* Fegrunarheiti er íslenzka orđiđ um euphemism.

** Lat. foeticidum (hliđstćđa orđsins homicidum: manndráp, mannvíg)Í hinum opinberu árlegu Heilbrigđis­skýrslum var í enska textanum gefiđ upp orđiđ foeticide um fóstur­eyđingar. Enginn vafi leikur ţar á ţví, ađ veriđ var ađ vega hina ófćddu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband