Dagsmenn og "Viđreisn" enda í sameiginlegu skipbroti

Vígorđ Dags: "Borgarlínu strax!" verđur ţeim ađ falli, ţau geta ekki fjár­magn­ađ ţetta án ţess ađ selja mjólkur­kúna Orku­veit­una, Vega­gerđ­in og ríkis­stjórnin draga ţau ekki ađ landi og láns­hćfis­mat ofur­skuld­ugrar borgar­innar svo lágt ađ okur­vext­ir sem krafizt yrđi á lán til framkvćmd­arinnar myndu fćla flesta frá stuđningi viđ ţetta og enn frekar ef lagt yrđi tveggja milljóna auka­gjald á hverja fjölskyldu. Bíla­hatandi Dagsmenn myndu enda í opinberri smán og "Viđreisn" enda í sömu súpu međ ţeim, rúin öllu trausti. 


mbl.is „Setjum enga úrslitakosti“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Ég tek heilshugar undir bölspá ţína Jón Valur.

Jónatan Karlsson, 31.5.2018 kl. 14:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband