Jordan Peterson í Hörpu styggir femínistana

 
Hvađ gengur Kvennablađinu til, ađ vera međ ófrćg­ingar­herferđ gegn hinum ljón­gáfađa prófessor og frábćra rćđu­manni Jordan Peterson? Ađ hann láti ekki ţrćl­heimsk­an pólitísk­an nýrétt­trúnađ uppi­vöđslu­samra málsvara lim­lest­ingar á tungunni og afkynjunar tungu­málsins hrekja sig af stand­inum sem hugsandi, viti borinn mann, er honum vitaskuld ekki til ámćlis, heldur sćmdar og ekki sízt ef viđ lítum til ţess, međ hvílíku offorsi er sótt ađ honum af háskóla­yfirvöldum og jafnvel fulltrúum réttar­kerfisins í landi hans.
 
Hann fellur svo sannar­lega ekki í trans yfir "newspeak" og gervi­frćđum! Ađ hér ţurfi ađ minnast á newspeak er vitaskuld úr Brave New World eftir Aldous Huxley og ćtti ađ setja ugg ađ einhverjum međvit­uđum: ţ.e.a.s. ef nútíma­samfélag er í alvöru ađ ţróast í átt til slíkrar hugsana­kúgunar, til forsjár­hyggju- og í raun alrćđishneigđs samfélags.
 
Og sér er nú hver vizkan ađ refsa mönnum harđlega fyrir ađ segja ekki "hán", heldur hún eđa hann! Á ţá til dćmis flokks­pólitískt skipuđ haturs­lögga ađ geta sett margfalt betur gefnum prófess­orum háskól­anna stólinn fyrir dyrnar, jafnvel stungiđ ţeim inn vegna málfrćđi­ágreinings? -- og vegna sinna eigin annarlegu, ný"lćrđu" skođana í ţeim efnum?! 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Árnason

Sammála ţér Jón Valur. Sá viđtaliđ viđ hann á St.2 áđan Hann afgreiddi Ţorbjörn skemmtilega, ţegar hann hamrađi á kvennakúguninni. Ţađ fauk í Ţorbjörn. Mikiđ er ég ánćgđur međ Jórdan.

Haukur Árnason, 5.6.2018 kl. 20:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband