Enn af hlutdrćgni og blekkingarviđleitni Fréttastofu Rúv

Hlutdrćgur er fréttaflutningur Sjónvarpsins af fóstur­(d)eyđ­inga­málum á ÍRLANDI, nú síđast ţetta fimmtu­dags­kvöld frá Norđur-Írlandi. Frétta­mađur tređur fegrunar­hugtaki, "ţungunar­rof" hvar­vettna inn í mál sitt, eins og allir eigi ađ ţekkja ţađ felu­orđ (en "fóstur­eyđing" ţekkja allir), og jafnvel ţar sem erlendur viđmćl­andi talar um abortion (ekki termination of pregnancy), ţar er ţađ ţýtt í texta ­sem "ţung­unarrof"!

Ekki sleppti fréttamađurinn ţví ađ hafa "réttindi kvenna" á takteinum, en réttindi ófćddra barna til lífsins vill hann naumast taka sér í munn.

Fréttamađurinn er almennt mjög á bandi pólitísks rétt­trún­ađar vinstri manna og svokallađra frjáls­lyndra. Menn skyldu fylgjast međ ţví fyrir sjálfa sig og varast ađ gleypa viđ orđum hans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband