Vonandi hrasar Páll Magnússon ekki í enn alvarlegra máli -- Enn eitt hneyksliđ á Alţingi

Hann er einn ţeirra sem hafa talađ eins og per­sónu­vernd­ar­frum­varp­iđ fár­án­lega frá Bruss­el verđi Al­ţingi bara ađ gjöra svo vel ađ sam­ţykkja! Eins talar ráđ­frúin Sig­ríđur Ander­sen! PM er form. alls­herj­ar­nefnd­ar! Stimpl­arar á ill lög frá ESB ţurfa á flestu öđru ađ halda en ađ ímynda sér ađ ţeir njóti eilífs trausts kjósenda. Reyndar er stjórn ţeirra MINNI­HLUTA­STJÓRN, rétt eins og sú sam­brćđsla sem er á leiđ ađ myndast í borgar­stjórn međ ađeins 46,35% á bak viđ sig!*

En ţađ var ađ heyra á fréttum Sjónvarps, ađ ţetta liđ ćtli ađ samţykkja ţetta frumvarp, ţrátt fyrir:

  • ađ ţađ mun kosta sveitarfélögin í land­inu milljarđa króna!
  • ađ ćđsta dómsvald um ţessi persónu­verndar­mál yrđi sent til ESB-dóm­stólsins!!!
  • ađ ţar međ er ţetta bein árás á okkar fullveldisrétt!
  • ađ sektarákvćđi ţess eru langtum hćrri en í sambćri­legum frumvörpum í Skandinavíu!
  • ađ fáránlega stuttur tími var ţingmönnum gefinn til yfirferđar um ţetta 147 blađ­síđna frumvarp, sem og almenningi og stofnunum til ađ gera athuga­semdir um ţađ (nánar, enn fleira, um máliđ HÉR);
  • ađ ţetta lofar ekki góđu um viđnám aumra alţingismanna gagnvart jafnvel ennţá hćttulegri hlutum ćttuđum úr laga- og reglugerđaverksmiđjum Evrópusambandsins í Brussel, og er hér framar öđru átt viđ ACER-máliđ.

Öll eru ţessi mál reyndar samnings­slitaefni viđ Evrópu­samband­iđ. Burt međ EES-samninginn! Endur­heimtum óskert fullveldi Íslands á aldarafmćli full­veldis landsins! Gungunum á Alţingi, sem hafa ekki einu sinni meiri hluta kjósenda á bak viđ sig, er ekki treystandi fyrir ţessum málum!


mbl.is Páll Magnússon datt úr pontu (myndband)
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Ţađ virđist ćtla ađ fara lítiđ fyrir fullveldishátíđinni á hundrađ ára afmćlinu.

 Ömurleg slytti á Alţingi keppast nú hvern dag viđ ađ vanvirđa Lýđveldiđ Ísland, međ undirlćgju sem helst líkist útflattri kúamykju, sem belja međ kvef og samtímis rćpu hefur skitiđ í slćmu hóstakasti. Algerlega útflött della er samankomin á ţingi voru og fátt sem bendir til annars en ađ niđurgangurinn og hóstinn ágerist, međ tilheyrandi ófögnuđi gegn Íslandi. Viđeigandi lyfjagjöf virđist ţví miđur of langt undan, en vel fćri á ţví ađ kolatöflum vćri sturtađ niđur í iđur ţessara amlóđa, svona sem byrjun.

 Afsakađu orđbragđiđ síđuhafi góđur, en ţađ eru takmörk fyrir ţví hvar ţolmörkin liggja, ţegar skita á í hlut. Sama hvađan hún kemur.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 12.6.2018 kl. 01:35

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Heilar ţakkir, Hallór Egill, fyrir ađ standa međ mér í ţessu máli, ţótt skrautlegur tjáningarháttur ţinn sé kannski ekki alveg minn! En vel ţekki ég kúadellur frá sveitarstörfum mínum á unga aldri og kannast viđ viđlíka flatneskju annars stađar hér "á mölinni", nei, "á malbikinu" ...

Jón Valur Jensson, 12.6.2018 kl. 01:53

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Skal í framtíđinni reyna ađ hemja skituumrćđuna, en ţađ svellur sennilega á súđum fleiri en minna ţessa dagana. Mér einfaldlega ofbýđur aumingjagangurinn.

 Umrćđan má aldrei enda taka og ţó til ţess ţurfi óţćgileg orđtök, verđur svo ađ vera. skal reyna ađ hemja mig.

Halldór Egill Guđnason, 12.6.2018 kl. 02:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband