Fyrsta verk Sunnu, sósíalistans í borgarstjórn, verđur ádeila á ólýđrćđislega stefnu gamla meirihlutans

Vinstri flokkarnir í fráfar­andi borgar­stjórn reyndu ađ binda svo um hnútana ađ smáir flokkar fengju ţar ekki áheyrn­ar­full­trúa í nefndum og ráđum, ţótt ţeir hefđu borgar­fulltrúa! Dćmigert ofríki ţegar ţessir komast ađ kjöt­kötl­um. En ađ geta fylgzt međ nefnd­ar­störf­um er ein lífćđ pólitískrar virkni og nytsemi borgar­fulltrúa, ţ.e. ađ geta komiđ ţar ađ málum međ sínar hugmyndir og tillögur og mótađ stefnu sína á grunni umrćđu.

Sanna Magdalena Mörtudóttir mun leggja til, á fyrsta fundi... Vitaskuld leizt Sunnu ekki á blikuna ađ horfa upp á ţessa lokun­ar­stefnu Pírata, Samfylk­ingar og Vinstri grćnna, og hún hefur bein í nefinu til ađ benda strax á kýlin sem hún tekur eftir hjá ţessum gervi-vinstri flokkum, rétt eins og ţegar hún benti á ţađ, ađ ţeim er ţađ víđs fjarri ađ vinna fyrir fátćka og húsnćđis­lausa í borginni!

Sbr. einnig hér á Eyju/DV-ţrćđi. Og ţađ var sannarlega gott hjá sósíal­demó­kratanum og bćjar­stjóranum Svanfríđi Jónasdóttur ađ taka ţar afstöđu međ réttlćti og fagmennsku í sveitar­stjórnar­störfum, andstćtt eigin flokks­foringjum í Reykjavík!

En ţetta setti ég á Facebók mína í morgun, tengt frétt um ađ konunum hefđi fjölgađ mjög í sveitarstjórnum:

Ţađ er nú lítiđ jákvćtt viđ ţessa breytingu í Reykjavík, horfandi á útkomuna, ţessar smćlandi, ósjálfstćđu stelpur, jánkandi öllu sem ţessi verđfelldi Dagur B. býđur ţeim ađ gera, međ sína arfavitlausu "Borgarlínu", bíla- og flugvallarhatur og ćtlar ađ beita ráđherra fjárkúgun, sjá Staksteina Mbl. í dag.*

Já, verđfelldur var hann og gamli meirihlutinn, P, S og V, fengu ađeins 38,17%! Og ţótt óţjóđholl "Viđreisn" bćtist viđ, eru ţau ađeins međ 46,35% fylgi, en međ 53,65% kjósenda á móti sér og sinni 70 milljarđa Borgarlínu og 21 milljarđs Stokks-Miklubraut og eiga ekki eyri fyrir ţessu!

Eru svo međ gamla Rauđsokku í 7. sćtinu, sem vill gefa konum skotleyfi á ófćdd börn allt til loka 5. mánađar!!!  Ţvílíkir andlegir vesalingar!

* Ţar segir m.a.:

"Skrítinn kafli í „sáttmálanum“ [hinna nýju, ráđandi afla í borgarstjórn] vekur spurningar. Á blađsíđu 5 segir: Rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar verđur tryggt međan unniđ er ađ undirbúningi nýs flugvallar í nágrenni borgarinnar. Ađalskipulagi Vatnsmýrar verđi breytt og lokun flugvallarins seinkađ ţegar samningar hafa náđst viđ ríkiđ um borgarlínu sem styđur viđ nauđsynlega uppbyggingu á Ártúnshöfđa, í Elliđavogi, á Keldum og í Keldnaholti.“

Ţótt ţessi texti sé ekki sérlega skýr, liggur beinast viđ ađ skilja hann ţannig ađ borgarstjórnarmeirihlutinn ćtli ađ gera ţađ ađ skilyrđi fyrir ţví ađ lokun Reykjavíkurflugvallar verđi frestađ tímabundiđ ađ ríkiđ semji um ađkomu ađ borgarlínu, vćntanlega međ verulegri kostnađarhlutdeild.

Einhvern tíma hefđi slík uppsetning kallast fjárkúgun."

Ţetta er í senn öflug og réttmćt gagnrýni og um leiđ mikiđ áhyggjuefni fyrir bćđi ţá, sem vilja flugvöllinn áfram og hina sem sjá hve fráleit "lausn" ţessi "Borgarlína" er á samgönguvanda, sem taka ber á međ allt öđrum og skilvirkari hćtti.


mbl.is Segja ađgengi kjörinna fulltrúa skert
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband