Borgarstjóri sem vanvirđir ţjóđhátíđardaginn

Ţađ gerir hann međ ţví ađ ganga öđrum framar í ţví ađ taka upp á arma sér van­virđ­ingu viđ ís­lenzkar konur ţar sem hann mun ganga viđ hliđ ung­karls í skrípa­hlut­verki fjall­konu, fremstir í skrúđ­göngu kl.13! (sjá HÉR).

Ţessi borgarstjóri og flokkar, sem ríktu međ honum sl. 4 ár, fengu ađeins 38,19% atkvćđa í kosn­ingunum. Svo bjarga ţeir eigin skinni međ enn einum minni­hluta­flokki, hinni andţjóđlegu "Viđreisn" (og eru ţá međ atkvćđi ađeins 46,35% á bak viđ sig), og ţykjast svo halda upp á afmćli Jóns Sigurđssonar í dag! (Ég hef per­sónu­lega ástćđu til ađ móđgast; Jón forseti var ţre­fald­ur náfrćndi afa míns.)

Hvort verđur ţađ stjórnleysingi (pírati) eđa Ţór­dís Lóa Ţór­halls­dótt­ir, odd­viti landráđa­flokks Viđreisn­ar, formađur nýs borg­ar­ráđs, sem faliđ verđur ađ leggja blómsveig á leiđi Jóns Sigurđssonar nú í hádeginu?


mbl.is Hátíđarhöld á 17. júní
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Til hamingju međ daginn.

Ţú átt heiđur skilinn fyrir ađ vera ţjóđernissinni og sannur föđurlandsvinur, burtséđ frá öllum öđrum skođunum ţínum og ágreiningi.

Jónatan Karlsson, 17.6.2018 kl. 11:08

2 Smámynd: Starri Hauksson

Ţetta er frábćrt framtak og gaman ađ sjá fjölbreytileika í ţessu. 17 júní löngu orđin einn leiđinlegasti hátíđadagur sem hćgt er ađ finna. Ég er viss um ađ Jón forseti, eđa Nonni eins og strákarnir kalla hann gjarnan hefđi tekiđ ţví vel ađ einhver muni eftir honum. Pírati eđa Viđreisn. 

Hitt er annađ ađ Sjálfstćđisbarátta Íslendinga er langt frá ţví ađ vera eitthvađ sem viđ ćttum ađ vera ađ fagna, hún var um margt skammarleg. Ţađ tók miklar hetjur ađ lćđast burt í myrkri á međan ađ Danski konungurinn sat í stofu fangelsi....

Starri Hauksson, 17.6.2018 kl. 12:02

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţakka ţér fyrir innleggiđ, Jónatan, og til hamingju međ daginn.

En um "Starra" segir á "höfundarsíđu" hans:

Notandi finnst ekki

Ekki er til virkur notandi međ notandanafniđ starrihauksson,

og mćtti segja mér, ađ ţar sé bara um einhvern ómarktćkan sprellikarl ađ rćđa.

Jón Valur Jensson, 17.6.2018 kl. 13:08

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég tók út innlegg frá Starra, (1) af ţví ađ ég taldi misskilning eđa rugl búa ađ baki og (2) af ţví ađ ég taldi hann gervikarakter, enda ekki stađfest á höfundarsíđu hans, ađ hann vćri á ţjóđskrá. En nú hef ég gúglađ hann og sé ţá,  ađ hann er ekki ađeins alvörumađur sem er til, heldur ágćtur samfélagsrýnir, ţađ sem ég hef lesiđ eftir hann. Og aldrei hef ég útilokađ hann sem slíkan af síđu minni, ađeins viđkomandi innlegg í dag.

Jón Valur Jensson, 17.6.2018 kl. 15:35

5 Smámynd: Starri Hauksson

Takk fyrir ţađ Jón Valur, ég tel ađ ég viti afhverju, ţađ mun hafa brotiđ eitt af ţeim reglum sem ţú setur upp á blogginu ţínu. Biđst velvirđingar á ţví ađ hafa brotiđ ţćr. Ţetta er ţinn veggur og ţar gilda vissulega ţínar reglur.

Starri Hauksson, 17.6.2018 kl. 15:52

6 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

Er ţá ekki máliđ ađ nćsta dragdrottning íslands verđi kvenmađur?!

Halldór Björgvin Jóhannsson, 17.6.2018 kl. 16:57

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, hvernig vćri ţađ, Halldór Björgvin? -- loksins komin frábćr hugmynd til ađ hrinda í framkvćmd !

Og takk, Starri.

Jón Valur Jensson, 17.6.2018 kl. 19:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband