Ásmundur Friđriksson kokkur á skipi frá Grundarfirđi

Ţađ er hressilegt ađ sjá Ásmund ţing­mann Friđ­riks­son skella sér á sjóinn í viku, ekkert yfir ţađ haf­inn ađ deila hlut međ alţýđu­mönn­um, og mćttu ađrir ţing­menn taka sér ţetta til fyrir­myndar.

Fulltrúar ţjóđar­innar á lög­gjaf­ar­ţing­inu ţurfa ađ vera vel kunn­ugir almennu hlut­skipti hins óbreytta almúga­manns og forđast ađ lokast inni í sjálfs­upp­hafinni elítu sem allar líkur eru á ađ sé ađ glata mest­öllum sínum trú­verđug­leika í augum ţeirra sem halda uppi grunn­atvinnu­vegum ţjóđarinnar, en ţađ gera ţingmenn, ađ glata traustinu, eftir ţví sem meira heyrist af ofurkjörum ţeirra (nýlegri 44% kaup­hćkkun m.m.) og sjálf­töku­líferni.

Morgunblađiđ gerđi rétt í ţví ađ kanna líka ferđalög ţingmanna -- og borgar­stjórans ađ auki! -- yfir sumar­tímann og grafa ţađ upp, hver kostar ţćr ferđir og hvort nokkur ţörf sé á ţeim, sem almenn­ingur er látinn borga!


mbl.is Ásmundur Friđriks á sjó í viku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband