Vonandi fćr ţessi morđvargur sem lengstan dóm

Ţađ er gleđilegt ađ hćgt er ađ sanna á menn morđ á saklausu fólki jafnvel ára­tugum eftir ađ glćpur­inn var framinn. 34 ára banda­rískur karl­mađur nauđgađi og myrti tólf ára stúlku í Tacoma í Washing­ton-ríki áriđ 1986, og nú hefur tekizt ađ ţrengja svo hring­inn um hann međ lífs­sýnum, sem geymd höfđu veriđ, ađ ljóst varđ, ađ hann var í vissri fjöl­skyldu, og međ eftirfylgd snar­ráđs lögreglu­manns viđ hann inn á veitinga­stađ, ţar sem nýtt lífs­sýni frá honum náđist á servíettu sem hann notađi, kom bert í ljós, ađ sá var hinn seki, og bíđur hans nú réttar­hald og dómur, og fćr hann vonandi langan og verđ­skuldađan ára­tuga langan fangelsis­dóm, ţetta kvikindi, sem stytti líf sak­lausrar stúlku um kannski sjötíu ár og olli ótal ađstand­endum sorg og óhamingju sem aldrei fćst bćtt.

Michella Welch var myrt áriđ 1986. Taliđ er ađ morđingi...


mbl.is Upplýstu 30 ára morđmál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband