Hvađ gerđi Hjörtur fréttamađur af sér? Geta 75 fréttakonur ekki upplýst um máliđ, eđa hvar er gagnsćiđ?

Hjörtur Hjartarson fréttamađur á ađ hafa "veitzt ađ" sam­starfs­konu á HM í Rúss­landi, en hvernig, fáum viđ ekki ađ vita. Er ekki allt í lagi ađ upp­lýsa máliđ? Vel má vera, mín vegna, ađ hann hafi gerzt sekur um eitt­hvađ, og ekki ver ég neitt slíkt, en ţarf ađ tala hér í flimt­ingum um ţađ mál, varla var ţetta neinn "uspeak­able crime", og betra er ađ ţetta sé upplýst heldur en hitt. SAGĐI hann eitthvađ ljótt viđ konuna, kannski í stríđni eđa ertingar­skyni, ellegar í reiđi, eđa ÖSKRAĐI hann á hana drukkinn, eđa HNIPPTI hann í hana, HRINTI henni eđa LAMDI? Gerđi hann konunni eitthvađ, sem hún hefur kćrt til lögreglu? Voru vitni ađ ţessu? Til hvers eru frétta­miđlar og fréttafólk, ef ţađ getur ekki sagt frá hlutunum, heldur talar nánast undir rós eđa međ ţví ađ gefa bara eitthvađ í skyn?


mbl.is Fjölmiđlakonur krefjast öryggis í starfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Í annarri (eldri) frétt um ţetta mál, frá í gćr (uppfćrđri í dag),

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/06/25/hjortur_sendur_heim_fra_russlandi/

er heldur meiri upplýsingar ađ fá, en ţar segir m.a.:

"... Hjört­ur mun ađ sögn viđstaddra hafa sýnt af sér óćski­lega og ógn­andi hegđun á laug­ar­dags­kvöld sem og á blađamanna­fundi í gćr. Edda Sif Páls­dótt­ir, íţróttaf­rétta­kona á RÚV, kvartađi und­an Hirti til ör­ygg­is­nefnd­ar KSÍ.

Víđir Reyn­is­son, ör­ygg­is­stjóri hjá KSÍ, stađfest­ir ađ Edda Sif hafi leitađ til hans. Hann vildi ekki tjá sig nán­ar um at­vikiđ eđa al­var­leika ţess, en hon­um skyld­ist [sic] ađ ţađ hefđi ekki frek­ari eft­ir­mála.

„Viđ lít­um ekki á ţetta sem okk­ar mál. Hans yf­ir­menn tóku á mál­inu og viđ höf­um ekk­ert nán­ar um ţađ ađ segja,“ seg­ir Víđir, ađspurđur hvort KSÍ muni ađhaf­ast nán­ar í mál­um Hjart­ar eđa hvort ein­hvers kon­ar viđur­lög bíđi hans.

Björn hjá Sýn vildi ekki tjá sig um mál Hjart­ar ađ öđru leyti en ađ hann hefđi veriđ kallađur heim og vćri á leiđ frá Rússlandi. Tekiđ yrđi á hans mál­um ţegar heim yrđi komiđ.

Ađ sögn blađamanns mbl.is í Rússlandi mun Edda Sif hafa fariđ upp á hót­el í miklu upp­námi ásamt sam­starfs­konu sinni eft­ir sam­skipt­in viđ Hjört. Á blađamanna­fundi dag­inn eft­ir virt­ist Hjört­ur enn vera und­ir áhrif­um áfeng­is. Klara Bjart­marz, fram­kvćmda­stjóri KSÍ, stađfest­ir ađ fram­koma Hjart­ar á fund­in­um hafi veriđ óá­sćtt­an­leg ..."

Jón Valur Jensson, 26.6.2018 kl. 22:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband