Rúvara-falsfréttamenn kunna ekki ađ skammast sín

Alveg er ţađ dćmigert fyrir ramm­hlut­drćga Frétta­stofu Rúv, ađ hún lćt­ur sem minnst á ţví bera, ađ Hćsti­rétt­ur Banda­ríkj­anna hefur nú stađ­fest rétt­mćti banns Trumps for­seta viđ inn­flutn­ingi fólks frá 4 múslimaríkjum, eins og ţó ham­azt var yfir ţessu banni hans á Rúv­inu vikum saman á sínum tíma og ţađ kallađ ólöglegt og ţar fram eftir götunum. En nú kom í ljós í hćsta­réttar­úrskurđ­inum, ađ heimilt var ađ leggja á slíkt tímabundiđ bann til ađ treysta varnir Bandaríkjanna.

Sýnir ţetta, ađ Rúvarar kunni ađ skammast sín? Nei alls ekki, ţeir eru einfald­lega í feluleik međ sín sjónarmiđ, viđurkenna ekki, ađ ţeir hafi haft rangt fyrir sér, og ţađ mćtti lengi bíđa eftir afsökunar­beini ţeirra til forseta Bandaríkjanna (hćgt er ađ koma henni á framfćri í bandaríska sendiráđinu).

Trump-smáfréttir sem stćrri hljóma ítrekađ í hverri einustu viku frá Ekki­frétta­stofu Rúv, augljóst einelti, og ţetta erum viđ látin borga!

Eins og Pétur lögfrćđingur Gunnlaugsson á Útvarpi Sögu sagđi um ţetta mál í gćr: "Hvernig halda menn ađ Fréttastofa Rúv hefđi fjallađ um ţetta mál, ef niđurstađa Hćsti­rétt­ar Banda­ríkj­anna hefđi gengiđ í ţveröfuga átt?" Ţá vćri sífellt veriđ ađ endurtaka ţá frétt og hjakka í málinu, í mörgum "fréttaaukum", en nú ríkir ţögnin ein hjá Gróunum á Efstaleiti.


mbl.is Afstađa til flóttafólks gćti ráđiđ örlögum ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ţađ sem er ađ gera dómstóla ađ fíflum í USA eru dómarar sem dćma ekki eftir stjórnarskrá USA, heldur eftir domsorđum götunar og politiskum viđhorfum dómarans, enda er ţađ kallađ ađ “GO fishing for a judge” sem hefur samskonar pólitískar skođanir og sá sem er ađ reina stöđva löglegar ađgerđir stjórnvalda, eins og kemur fram í dómsorđi Hćstaréttar USA.

Ţađ verđur ađ setja hindranir á ţessar dómaraveiđar, ţađ kostar miljarđa á hverju ári ađ koma vitleysis domsorđum götunar í gegnum domskerfiđ.

MAGA

Kveđja frá Montgomery Texas

Jóhann Kristinsson, 28.6.2018 kl. 15:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband