Bara ánćgjulegt ađ Rússar haldi uppi öryggi sem borgar sig

Svokallađ Fan ID-kerfi notađi rússneska leyni­ţjónustan til ađ bera saman viđ upplýs­ingar frá Interpol, í ţví skyni ađ góma hugsanlega hryđju­verkamenn eđa fótbolta­bullur sem gera myndu sér ferđ á HM í knattspyrnu. Ţessi eftir­grennslan hefur ţegar "leitt til handtöku manns sem eftir­lýstur hefur veriđ í Brasilíu í tvö ár fyrir rán á pósthúsi."

Ýmsum er ekki sama um ţetta, vantreysta Rússum um međferđ persónu­upplýs­inga, en sjálfur er ég ţessu hlynntur. Ţađ er seint of varlega fariđ.


mbl.is Notuđu Fan ID til ađ finna rćningja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband