"Engin kona á ađ ţurfa ađ standa ein"

--Heyrt hjá rćđukonu á útifundi ljósmćđra á Austurvelli í sól­skin­inu í dag.

Mér flaug í hug: Vildi hún mćla gegn ţví, ađ konur skilji viđ mennina sína?

Mér var sagt í gćr (og veit ekki hvort ţađ er satt) ađ 86% skiln­ađa eigi sér stađ ađ ósk eđa kröfu kon­unnar. En er skiln­ađur ekki vís leiđ ţeirra margra til ađ ţurfa ađ standa "einar"? (og ţó vitaskuld ekki án hjálpar ţjóđfélagsins, ćttingja og vina).

Hér mćtti spyrja margra aukaspurninga. Er frelsiđ kannski ađ leika sumar konur grátt? Er ţeim mikilvćgara ađ hafa fjárhagslegt sjálfstćđi og aukinn bóta­stuđn­ing vegna barna sinna úr félagsmálakerfinu heldur en hitt ađ njóta samveru og stuđnings manns síns?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Sćll Jón Valur. Ég hef oft hugsađ um ţetta málefni og svo um daginn heyrđi ég í útvarpinu ađ stór hluti af mönnum í fangelsi hér á Íslandi eru menn sem hafa búiđ međ móđur ađeins. Ég man ekki hvort ţađ var tekiđ frá hvort móđirin vćri fráskilin en auđvita er ţađ líklegt.

Ţú átt smá nótu í Gestabók ţinni. Kv V 

Valdimar Samúelsson, 17.7.2018 kl. 21:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband