Margfaldur böđull hćttulegra hryđjuverkasamtaka

Hryllilegur var ţessi Jihadi John, ISIS-mađur fćddur í Kuwait, fluttist sex ára međ fjölskyldunni til Bretlands, en hafđi, er hann drapst 29 ára, "afrekađ" ţađ ađ taka marga blá­sak­lausa menn af lífi. Frá afdrifum hans segir hér.

Hans rétta nafn var Mohammed Emwazi. Hann lćrđi tölv­un­ar­frćđi viđ há­skól­ann í West­minster en fór til Sýr­lands í 2013. Hann og ţrír ađrir skćru­liđar Rík­is íslams voru kallađir „Bítl­arn­ir“ af gísl­um ţeirra vegna bresks hreims ţeirra. (Mbl.is)

Mohammed Emwazi, áđur kallađur Jihadi John. Ţetta kvikindi virđist hafa veriđ ađalböđull ISIS, tók a.m.k. ţessa af lífi, eins og kom fram í fjöl­mörg­um af­töku­mynd­bönd­um hryđju­verka­sam­tak­anna:

banda­ríska blađamanninn James Foley,

bresku sjálf­bođaliđana Alan Henn­ing og Dav­id Haines,

banda­ríska blađamanninn Steven Sotloff,

banda­ríska sjálf­bođaliđann Abd­ul-Rahm­an Kassig,

jap­anska blađamanninn Kenji Goto tók Jihadi John af lífi í janú­ar 2017.

Ţessum morđingja tókst Bandaríkjamönnum ađ koma fyrir kattarnef međ drónasprengju í sýr­lensku borg­inni Raqqa 12. nóv­em­ber 2017. ISIS-samtökin viđurkenndu ţađ međ minn­ing­ar­grein um hann í tíma­rit­inu Dabiq, stađfestu ţar međ grun banda­rískra emb­ćtt­is­manna sem sögđust á síđasta ári vera 99% viss­ir um ađ Emwazi hefđi látiđ lífiđ í banda­rískri dróna­árás á bif­reiđ. (Mbl.is) Tveir félaga hans bíđa nú dóms í Bandaríkjunum, en sá fjórđi verđur í tyrknesku fangelsi nćstu 7 árin. Félegt liđ eđa hitt ţó heldur, en hér sést ruglhugsun ISIS-liđa:

Í minningargreininni er Jihadi John lýst sem „virđing­ar­verđum bróđur“ sem ţekkt­ur hafi veriđ fyr­ir „mis­kunn­semi sína og ör­lćti"!!! Sem dćmi er nefnt, ađ hann hafi eitt sinn gefiđ frá sér hjá­konu sína til „ógifts og sćrđs bróđur“!! Ćtli hún hafi veriđ spurđ?!

Úr myndbandinu ţar sem James Foley er afhöfđađur.
Úr mynd­band­inu ţar sem James Foley er af­höfđađur.

ISIS-samtökin eru enn ađ fremja hryđjuverk í Afganistan, Írak og Pakistan, öll mestu hryđjuverkin ţar nýlega.

Bretarnir Al­ex­anda Kotey og El Shafee Els­heikh, sem börđust fyrir Ríki islams međ hópnum sem kallađur var Bítlarnir (vegna ensks framburđar ţeirra) eru í haldi í Bandaríkjunum, og vofir dauđadómur yfir ţeim. Sérstakt er, ađ

"inn­an­rík­is­ráđherra Bret­lands, Sajid Javid, sendi dóms­málaráđherra Banda­ríkj­anna bréf ţar sem hann seg­ir ađ Bret­ar muni ekki óska eft­ir neinni trygg­ingu um ađ lífi tví­menn­ing­anna verđi ţyrmt. Javid stađfest­ir viđ BBC ađ hann hafi upp­lýst for­sćt­is­ráđherra, Theresu May, um máliđ en vill ekki segja neitt um hvort hún sé sam­mála ţessu." (Mbl.is)

En í Bretlandi sjálfu var dauđarefsing felld úr lögum međ öllu áriđ 1998. Um 2010 voru ţó um 70% Breta hlynntir endurupptöku dauđarefsingar fyrir ýmsa alvarleg­ustu glćpi, en um 2015 hafđi ţeim fćkkađ allverulega og eru ţó fleiri en hinir, sem vilja viđhalda banninu (sjá nánar hér).


mbl.is Dauđi Jihadi John stađfestur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband