Leiđtoga framhaldsskólanema vikiđ frá vegna ţess ađ hann ţýddist ekki pólitískan rétttrúnađ nýja vinstrisins

Davíđ Snćr Jónsson, formađur Félags ís­lenskra fram­halds­skólanema, hrökklađist úr stóli formanns ţar eftir ađ hafa ritađ grein ţar sem hann lýsti sig andvígan ţví ađ kynja­frćđi yrđi skyldu­náms­grein. Greinin var í andstöđu viđ samţykkta stefnu félagsins og var hún harka­lega gagn­rýnd á samfélags­miđlum. Davíđ telur ađ trampađ hafi veriđ á tjáningarfrelsi sínu og sagđi pólitískan rétttrúnađ sýkja kerfiđ.

Fréttablađiđ sagđi frá ţessu furđulega máli. Af hverju ćttu s.k. "kynjafrćđi" ađ vera skyldu­námsgrein í skólum? Er ţetta eitthvađ sem hingađ til hefur veriđ nauđ­synlegt til menntunar? Er ţetta ekki einfaldlega tízkustefna, raunar ekki svo margra, en ţó olnboga­frekra og ţar ađ auki í samrćmi viđ pólitískan rétttrúnađ femínista og vinstri manna, sem hafa sýnt sig ađ vera uppiskroppa međ baráttumál fyrir alţýđu ţessa lands, fátćka og ţá sem lítils mega sín. En ţeir vinstri menn, sem skeyta ţannig engu um fátćka, ćttu fremur ađ kallast nýja vinstriđ, svo mikill greinar­munur er á ţessu tvennu.

Ţegar félagiđ gerđi ţađ ađ stefnu sinni, ađ kynjafrćđi yrđu skyldunámsgrein, voru ţá fćrđ fram einhver efnisrök fyrir ţví, ađ ţessi meintu "frćđi" hefđu eitthvert menntunargildi, jafnvel fram yfir hefđbundnar greinar, ţ.e. eitthvert ţađ gildi sem réttlćtti ţađ, ađ ţessu vćri laumađ inn í framhaldsskólanám á sama tíma og allt menntaskólanám er stytt um heilt ár?! Var ţetta ekki einskćr uppátrođsla af hálfu pólitískra flokkadráttar-manna, uppátrođsla sem á svo ađ skila sér í ítrođslu félagspólitískra hugmynda, sem byggja ekki á neinum vísindum né frćđahefđ eldri en ca. tíu ára?

Davíđ Snćr ćtti ađ fara fram á bćtur í máli ţessu, vegna röskunar á högum hans, opinberrar smánunar af hálfu ađila, sem hafa ţó ekkert siđferđilegt yfir honum ađ segja, og vegna líklegra áhrif ţessa á starfsframa hans.

Eđa hver gaf mönnum grćnt ljós á ađ ţykjast hafa rétt til ađ víkja honum frá? Eđa er ţađ fullkomlega heimilt í svona félagi, ađ sumir víki formanni frá vegna ţess ađ hann tjáir sig á ađra lund en ţeir, ţó ađ slík sérstađa í einstöku máli svipti formenn stjórn­­mála­flokka ekki ţví umbođi sem ţeir hafa fengiđ til forystu í flokkum sínum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband