Enn mikilvćgara en kyniđ er ađ ţetta er LÍF!

Eđlilega spáir ţunguđ kona í kyn barns­ins, nú út frá ţeirri stađ­reynd ađ svein­börn eru međ hrađ­ari hjarts­látt en meybörn. Mestu varđar ţó, ađ 3 vikum frá getn­ađi byrjar blóđ­rás og hjartađ ađ myndast; 16 vikna dćlir ţađ 28 lítrum af blóđi á dag, og ţá hefur barniđ náđ náđ hálfri ţeirri lengd, sem ţađ mun hafa viđ fćđingu.

Ákveđiđ mynztur heilabylgna (EEC) var komiđ fram á tćkjum frá 43. degi ţung­unar (rúmlega 6 vikna), og á 56. degi (8 vikna) eru öll líffćri fóstursins starfandi. Úr ţví er ađeins um frekari vöxt ađ rćđa eins og hjá barni, sem vex upp til full­orđinsára.

Rúmlega 9 vikna (á 65. degi) getur barniđ kreppt hnefann og gripiđ um hlut sem strýkst viđ lófa ţess. Ţađ hoppar ţá einnig upp og niđur í móđur­kviđi međ samhćfđum hreyfingum.

Svo eru í alvöru til ţeir alţingis­menn sem hafa lýst sig fylgj­andi ţví, ađ framlengt verđi skot­leyfi lćkna á hina ófćddu úr 12-16 vikum upp í 22 vikur fullar, ţ.e. alla fyrstu fimm mán­uđi međgöng­unnar! Hvađ er ađ ţessum mönnum? Halda ţeir ađ fóstur­frćđi sé einhver huldu­frćđi sem komi ţeim og samvizku ţeirra ekkert viđ?


mbl.is Gefur hjartsláttur fósturs vísbendingu um kyn?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband