RÚV er leikiđ í ađ snúa sannleikanum á hvolf

Enn ein áróđursfrétt Sjónvarpsins um Trump Banda­ríkja­for­seta var í frétt­um kvölds­ins, og sá Jóhann Hlíđ­ar Harđ­ar­son sem oftar um mat­reiđsl­una. Dreg­in voru at­riđi úr rćđu Trumps í gćr til ađ hćđ­ast ađ, ómak­lega, ţví ađ stađ­reynd er t.d. ađ efna­hags­legur ár­angur hans er afar mik­ill, ţvert á hrakspár manna fyrir fram. Sjá hér merkilega úttekt á ţví máli eftir vand­ađan viđ­skipta­blađa­mann, Sigurđ Má Jónsson: Er Trump ađ skila sínu? (greinin birtist í fyrradag).

Ţađ er ţví ekkert undarlegt ađ erlendir ţjóđar­leiđtogar hafi óskađ Trump međ árang­urinn á ţessu sviđi. Og hitt er heldur ekki rangt hjá Trump, ađ hann hafi rćtt viđ óvenjumarga ţjóđar­leiđtoga frá ţví ađ hann settist í forsetastól.

Árangur Trumps gagnvart Norđur-Kóreu er ennfremur umtalsverđur og engir forsetar komizt nćr ţví, ađ fullkominn friđar­samningur geti tekizt milli landanna.

Jóhann Hlíđar reyndi ađ gera sér mat úr ţví, ađ ekki hafi neinar skođana­kannanir fariđ fram í valdatíđ Abrahams Lincoln. En er ekki vitađ, ađ hann sćtti mikilli og ómaklegri mótstöđu?

Gefa ćtti Jóhanni ţessum frí frá Trumpfréttum; hann er alveg fćr um ađ sjá um ađrar fréttir, hefur t.d. sýnt ţađ nýlega. En Trumphatarafélagiđ í Efstaleiti vill auđvitađ sem flesta svona sundurtćtta Trumppistla frá honum, tekna úr samhengi og birt ađ vild ţađ sem ţeim sýnist úr fréttum og ţađ sem hentar krónískum vinstriveikleika ţeirra, en hćđnin jafnan nćrtćkust ađ fylginaut.

Strax á eftir "frétt" JHH af forsetanum Trump kynnti Bogi Ágústsson umfjöllun um "allt öđruvísi forseta". En ţeim láđist ţar alveg ađ geta ţess, ađ Guđni Th. Jóhann­es­son var kosinn međ hlut­falls­lega langtum fćrri atkvćđum en Trump, Guđni fekk 39,08% atkvćđa í forseta­kosn­ingunum 25. júní 2016, en Trump 46,1% eđa 62.984.828 atkvćđi í banda­rísku forseta­kosningunum 8. nóvember á sama ári.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Árnason

Ég hjó líka eftir ţessu: "allt öđruvísi forseta" og ţađ er alveg rétt. Trump talar og gerir, en Guđni segir ekkert og gerir ekkert.

Haukur Árnason, 1.8.2018 kl. 22:45

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Dýrlegt er ađ sjá tilburđina viđ ađ snúa öllu á hvolf og gylla stórsigur Trumps, sem hafi nú veriđ eitthvađ annađ en léleg útkoma Guđna.

Hillary Clinton fékk reyndar hátt á ţriđju milljón fleiri atkvćđi en Trump. Enginn hinna mörgu mótframbjóđenda Guđna var nálćgt honum ađ fylgi.  

Ómar Ragnarsson, 1.8.2018 kl. 23:39

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ef vinstri flokkarnir og "Viđreisn" unnu "sigur í nýafstöđnum borgarstjórnar-kosningunum, ţá gerđi Trump ţađ engu síđur haustiđ 2016.

Ekki var stuđningurinn viđ Guđna Th. einhlítur, nema síđur vćri: 

Halla Tómasdóttir fekk 27,9% atkvćđa.

Andri Snćr Magnason 14,3% (samanlagt 42,2%, meira en Guđni).

Davíđ Oddsson 13,7% (samanlagt 55,9%, ţ.e. 16,8% umfram Guđna).

Sturla Jónsson 3,5% (alls 20,3% umfram Guđna) og 4 ađrir frambjóđendur minna.

Skyldi ţessi óţćgilega afhjúpandi grein (birt daginn fyrir kjördag): 

Icesave og Guđni Th. Jóhannesson - Vísir

hafa dregiđ Guđna niđur fyrir 40 prósentin?

Annars óska ég honum einungis velfarnađar í störfum og umfram allt ađ ţau verđi ţjóđinni til blessunar, aldrei til óţurftar

Jón Valur Jensson, 2.8.2018 kl. 02:46

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Vefslóđin er líka ţessi: http://www.visir.is/g/2016160629424

Jón Valur Jensson, 2.8.2018 kl. 02:54

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţessi grein mín birtist í Fréttablađinu á Jónsmessu 2016, 24. júní, og er međ ţví vandađasta sem ég hef látiđ frá mér fara.

Jón Valur Jensson, 2.8.2018 kl. 13:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband