Stormasamt í vatnsglasi vinstrimennskunnar, Jón Kalman Stefánsson rithöf. vill afsögn Steingríms J.

Jón Kalman, tilnefndur til "nýja Nóbelsins," lćtur nú ađ sér kveđa um Piu Kjćrs­gaard, vitaskuld í vinstra­blađ­inu Informa­tion, segir ţađ mistök ađ bjóđa henni hingađ, Stein­grímur J. "eigi ađ biđjast afsök­unar og segja af sér."

Jón Kalman segir Piu bođa "einfaldar lausnir viđ flóknum málum."

Ekki sé ég margt merkilegt í innleggi hans, en ţetta eru ţó harla alvarleg orđ hins (áđur?) hugsanlega verđandi móttakara "nýja Nóbelsins", ţ.e. ađ

"kjarni málsins sé ađ danska ţingiđ hafi heiđrađ manneskju "sem líkt og Trump og Marine Le Pen hefur náđ hylli međ mannfjand­sam­legum viđhorfum sínum."" (Ruv.is, feitletr. jvj)

Frekjuleg er ţessi órökstudda fullyrđing rithöfundarins um ţrjá erlenda ráđamenn (sbr. hér). Ţađ er eins gott ađ Jón Kalman sé ekki forseti Íslands!

En hann hikar ekkert viđ ađ kveđa upp sinn dóm:

Jón telur ţađ hafa veriđ klaufalegt og dómgreindarleysi af forseta Alţingis ađ bjóđa Kjćrsgaard til landsins. „Hann á ađ biđjast afsökunar, segja af sér og láta einhvern annan taka viđ.“ (Ruv.is)

Auđvitađ átti Steingrímur fyrir löngu (í miđju kafi viđ sín ESB-svik og Icesave-áreitnina gagnvart íslenzkri ţjóđ) ađ segja af sér völdum og ţingmennsku. En ţađ er fróđlegt ađ sjá vinstri menn loks vaknađa til lífsins taka undir slíka kröfu!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband